Hnignun sjóbleikju – Hvað er til ráða?

Bleikjan – Styðjum stofninn, eru nýstofnuð félagssamtök sem hafa það að markmiði að gæta hagsmuna sjóbleikju og meta aðgerðir til að styrkja stofninn, boða til opins fundar strax eftir páska um þá alvarlegu stöðu sem blasir við.

Ljósmynd/Golli

mbl.is – Veiði · Lesa meira