Litlaá og Skjálftavatn í útboð

Litlaá og Skjálfta­vatn eru kom­in í útboð. Veiðifé­lag Litlu­ár­vatna hef­ur aug­lýst útboðið á heimasíðu Lands­sam­bands veiðifé­laga, angling.is. Óskað er eft­ir til­boðum í leigu eða umboðssölu til fimm ára. 2026 til og með 2030.

Stefán Hrafnsson með fallegan urriða á opnunardegi í Litluá í Kelduhverfi í opnun vorið 2019. mbl.is/Aðsend mynd

mbl.is – Veiði · Lesa meira