Ódýrasti birtingurinn og gott málefni

Dagurinn í sjóbirtingsveiði á Austurbakka Ölfusár, á ósasvæðinu er sennilega sá ódýrasti sem völ er á. Stöngin kostar tvö þúsund krónur á dag og hægt er að kaupa sumarkort sem kostar átján þúsund krónur. Öll veiðileyfasala rennur til björgunarsveitarinnar.

Ljósmynd/Veiðitorg

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ölfusárós – austurbakki