Smápúpur heilla Ásgarðsbleikjuna

Það hefur verið líflegt á bleikjumiðum í Ásgarði í Soginu þessa fyrstu daga í apríl. Þrír ungir en reynslumiklir veiðimenn hafa átt þar góðar stundir. Þeir Gunnlaugur Gunnlaugsson, Óttar Finnsson og Tómas Firth veiddu Ásgarð á opnunardaginn og lönduðu ellefu bleikjum.

Ljósmynd/TF

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Sogið – Ásgarður