Svikavor tekur á þandar taugar

Það eru tutt­ugu dag­ar eft­ir af mars­mánuði. Veiðitíma­bilið hefst form­lega 1. apríl og eiga marg­ir stang­veiðimenn orðið erfitt með biðina. Sum­ir eru jafn­vel byrjaðir og bún­ir að landa þeim fyrsta. Ekki auðveld­ar það mönn­um biðina þegar svika­vor skell­ur á okk­ur með hægu og mildu veðri. 

Jakub Szweda með urriða sem hann veiddi á svarta straumflugu í Höfðabrekkutjörnum á föstudag. Ljósmynd/JS

mbl.is – Veiði · Lesa meira