Það eru tuttugu dagar eftir af marsmánuði. Veiðitímabilið hefst formlega 1. apríl og eiga margir stangveiðimenn orðið erfitt með biðina. Sumir eru jafnvel byrjaðir og búnir að landa þeim fyrsta. Ekki auðveldar það mönnum biðina þegar svikavor skellur á okkur með hægu og mildu veðri.
Jakub Szweda með urriða sem hann veiddi á svarta straumflugu í Höfðabrekkutjörnum á föstudag. Ljósmynd/JS
mbl.is – Veiði · Lesa meira