Þrettán ára með þvílíkar kusur

Sveinn Jónsson, þrettán ára gamall veiðisnillingur sem býr á Egilsstöðum, setti heldur betur í flottar fjallableikjur á dögunum. Hann er hér með tvær glæsilegar kusur, eins og stórar bleikjur eru gjarnan kallaðar.

Ljósmynd/SJ
mbl.is – Veiði · Lesa meira