Var við veiðar í 21 dag í apríl

Matthías Stefánsson Íslandsmeistari í júdó undir 21 árs og verðlaunaður rokkari sló sennilega öll met í veiði í nýliðnum apríl. Hann var við veiðar í hvorki meira né minna en 21 dag af þessum 30 sem apríl geymir. „Já. Það er nú eiginlega vandamál hvað ég hef gaman af að veiða.

Ljósmynd/Stefán Sigurðsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira