Blindfullur með hershöfðingjanum í viku

Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Í veiði með Árna Bald í útgáfuhófi, í höfuðstöðvum Sölku, sem gefur bókina út. Sagnamaðurinn viðurkenndi rétt fyrir hófið að hann væri stressaður hvort nokkur myndi mæta.

Hershöfðinginn veiddi hjá Árna bæði á Íslandi og á Grænlandi. Ljósmynd/Sporðaköst

mbl.is – Veiði · Lesa meira