Hardy í eina og hálfa öld

Eitt elsta og virðulegasta vörumerki í veiðivörum er Hardy sem framleitt hefur veiðistangir og hjól í hundrað og fimmtíu ár. Í tilefni af tímamótunum hefur Hardy fagnað í veiðibúðum um alla Evrópu og einnig í Bandaríkjunum, á þessu ári.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira