Dollý hönnuð til að líkja eftir maðki

Einar Páll Garðarsson hefur hannað margar flugur sem veiðimenn þekkja og vita að virka vel. Má þar nefna Brá, Sjáanda, Tvíburann og Leif svo einhverjar séu nefndar. Nú hefur Palli kynnt nýja flugu sem ber heitið Dollý.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira