Í aldarfjórðung á gólfinu

Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25. Í tilefni þessa settumst við niður með Ólafi Vigfússyni og tókum stöðuna með sumarið sem er mætt.

Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira