Sunray og Frances í sérflokki í laxinum

Þegar skoðað er hvaða flugur gáfu flesta laxa í fyrra þá kemur í ljós að Sunray Shadow og Frances bera höfuð og herðar yfir aðrar flugur. Auðvitað eru báðar þessar flugur til í margvíslegum útgáfum, en það er ekki endilega skilgreint í bókunum veiðimanna.

Ljósmynd/Veiðihornið

mbl.is – Veiði · Lesa meira