Fréttir

Lax

Stálhausar og túbur vinsælt í laxinum

Það eru tískubylgjur í flugum. Hvort sem horft er til laxveiði eða silungsveiði. Hexagonútfærslur af hvers konar flugum hafa verið ofarlega í hugum margra veiðimanna síðustu ár og sennilega náð

Lesa meira »
Lax

Miðfjarðará gaf Viktori þrjá laxa

Bryggjuveiðimaðurinn Viktor Áki fór í sinn annan laxveiðitúr með pabba sinum Bjarna Ákasyni í Miðfjarðará í vikunni. En hann veiddi tvær hrygnur sem báðar voru 88 cm og einn lítinn

Lesa meira »
Lax

Risi í Miðá í Dölum

Jóhann Unnar Sigurðsson lenti í þvílíku ævintýri í morgun þegar hann setti í og landaði 105 cm laxi í Miðá í Dölum. Samkvæmt okkar bókum er þessi stærsti laxinn sem

Lesa meira »
Lax

Veisla áður en kakóið kom

„Fórum feðginin í veiðiferð í Krossá í Bitrufirði. Vorum að koma hingað í fyrsta sinn,” sagði Stefán Guðmundsson sem var á veiðislóðum í Krossa í Bitrufirði. „Lítið vatn var í

Lesa meira »
Urriði

Hann synti tígnarlega aftur í dýpið

„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn í stærri kantinum í Aðaldal

„Maríulaxinn kom loksins í dag í Laxá í Aðaldal, 102 cm og veiddist á Knútsstaðartúni,“ sagði Haraldur Björnsson ánægður með laxinn sinn stóra og maríulaxinn.„Það gerir þetta augnablik ennþá skemmtilegra

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn kom á í Fljótaá

„Við fórum að veiða í Fljótaá á svæði 1, en pabbi átti leyfi þar og þar veiddi ég maríulaxinn minn,“ sagði Júlía Ósk Júlíusdóttir og bætti við; „fljótlega sáum við laxa

Lesa meira »
Shopping Basket