Fréttir

Sjóbirtingur

Selur sjálfur veiðileyfi í Tungufljót

Veiðileyfi í Tungufljóti, fyr­ir landi Eystri og Ytri Ása í Skaft­ár­tungu eru boðin til sölu í aug­lýs­ingu í Morg­un­blaðinu í dag. Er um að ræða þrjár stang­ir á hverj­um degi

Lesa meira »
Almennt

Stangveiðifélag Reykjavíkur með ungmennastarf

Ungmennastarfið heldur áfram á sunnudaginn kemur þegar seinni fluguhnýtingarhittingurinn fer fram. Við bjóðum öll áhugasöm ungmenni velkomin, óháð því hvort þau séu í félaginu eða ekki, svo endilega látið orðið berast

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Grenlækur – svæði 4

Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá

Lesa meira »
Bleikja

Vorveiðin gæti byrjað með látum

„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við

Lesa meira »
Lax

Ögurstund fyrir villta laxinn

Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við

Lesa meira »
Shopping Basket