Fréttir

Sjóbirtingur

Nýr spennandi veiðimöguleiki!

Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax

Lesa meira »
Bleikja

Öllum vistmönnum boðið í Hlíðarvatn

„Ég stunda Hlíðar­vatnið mikið og þá keyr­ir maður alltaf fram­hjá Krýsu­vík­ur­skól­an­um og ég þekki það frá­bæra starf sem þar er unnið. Svo var það í vet­ur að ég fékk þá

Lesa meira »
Bleikja

Fengu þrjá fiska í Hlíðavatni

„Við vorum að koma úr Hlíðarvatni í Selvogi bræðurnir þegar hitabylgjan gekk yfir og við fengum þrjá fiska. Það var fullt af fiski en hann var tregur að taka í

Lesa meira »
Lax

Blöndubændur bjartsýnir á sumarið

Yf­ir­borð Blönd­u­lóns gutl­ar nú nán­ast við efstu mörk stíflu­mann­virkja. Ein­ung­is vant­ar fimm sentí­metra upp á að yf­ir­fall verði. Guðmund­ur Hauk­ur Jak­obs­son vara­formaður Veiðifé­lags Blöndu og Svar­tár seg­ir ekki ástæðu til

Lesa meira »
Lax

Laxinn er mættur í Norðurá

Lax­inn er mætt­ur í Norðurá. Það staðfest­ist í dag þegar Brynj­ar Þór Hreggviðsson einn um­sjón­ar­manna ár­inn­ar fór í könn­un­ar­leiðang­ur ásamt Birki Mar Harðar­syni leiðsögu­manni. Þeir sáu um það bil 80

Lesa meira »
Shopping Basket