Fréttir

Sjóbirtingur

Gæðunum verulega misskipt í vorveiðinni

Eins og oft áður hef­ur gæðunum verið af­skap­lega mis­skipt í sjó­birt­ingsveiðinni á fyrstu dög­um veiðitím­ans. Mun­ur­inn nú er þó meiri en oft áður þegar kem­ur að fjölda fiska. Tungu­læk­ur er

Lesa meira »
Lax

Tæp 10% laxa skiptu um á síðsumars

Staðfest hef­ur verið meira flakk laxa á milli veiðiáa en al­mennt hef­ur verið talið. Hér er um ræða rann­sókn­ir í ám Six Ri­vers Ice­land sem leig­ir og rek­ur laxveiðiár á

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Hundrað fiska holl í Vatnamótunum

Hóp­ur sem lauk veiðum í Vatna­mót­un­um á há­degi í dag gerði hreint út sagt frá­bæra veiði. Þegar upp var staðið lönduðu fé­lag­arn­ir 106 birt­ing­um á tveim­ur veiðidög­um. Páll Gísli Jóns­son

Lesa meira »
Frásagnir

Þegar Haugurinn hitti Kormák og Skjöld

Áhuga­vert sam­starf og ekki síður skemmti­leg pör­un varð til í aðdrag­anda Hönn­un­ar­mars. Haug­ur­inn sett­ist niður með Íslands flott­ustu fatafram­leiðend­um. Kor­mák­ur og Skjöld­ur vildu hanna veiðiflug­ur sem tónuðu við tweet, sem

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ytri-Rangá um páskana

„Þetta var frábær veiðitúr í Eyjafjarðará um daginn, flottir fiskar og frábær félagsskapur,” sagði Matthías Stefánsson þegar við spurðum hann um fyrsta veiðitúr ársins í Eyjafjarðará. „Þetta var feðgaferð hjá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Tröll komu syndandi upp ána

„Þetta er fimmta árið mitt í vorveiði í Geirlandsá og það var kominn tími að við fengum gott veður, það var næstum of gott, logn, skýjað og 10° hiti,“ segir Helga Gísladóttir

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðiveisla og mok í Vatnamótum í blíðunni

„Við strákarnir áttum hreint út sagt draumadaga í Vatnamótunum og veiðin var meiriháttar,” segir Samúel Jónsson sem er ennþá að jafna sig eftir mokveiðina í Vatnamótunum og bætir við; „veðrið

Lesa meira »
Urriði

Stærsti urriðinn hans í Laxá frá upphafi

„Ég hélt all­an tím­ann að ég væri að glíma við væn­an hoplax,“ seg­ir stang­veiðimaður­inn og blaðamaður­inn Bald­ur Guðmunds­son í sam­tali við Sporðaköst. Hann gerði sér lítið fyr­ir og landaði 75

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Bleikjuáin sem breyttist í sjóbirtingsá

Eyja­fjarðará hef­ur síðustu ár styrkt sig í sessi sem afar áhuga­verð sjó­birt­ingsá. Segja má að þær breyt­ing­ar sem hafa orðið á landsvísu, þar sem bleikja hef­ur átt und­ir högg að

Lesa meira »
Shopping Basket