Fréttir

Frásagnir

Hanák veiðivörur

Árið 1997 stofnuðu þrír bræður, Frantisek, Joseph og Michael Hanák, fyrirtæki sem var nefnt HANÁK Competition og rekur eina stærstu sérhæfðu stangveiðibúðina í Tékklandi. Í búðinni má finna fullkomið úrval

Lesa meira »
Almennt

Stjörnupar býður upp á kastkennslu

Það er ekki á hverj­um degi sem tvær stór­stjörn­ur úr alþjóðlega veiðiheim­in­um leggja sam­an í flugukast­nám­skeið á Íslandi. Í maí bjóða þau Simon Gawesworth og Kat­ka Svagrova upp á flugukast­nám­skeið

Lesa meira »
Urriði

„Augnablik sem maður gleymir aldrei“

Þurrflug­an er far­in að virka og leiðsögu­menn í veiði eru að skríða úr vetr­ar­dval­an­um  Þannig er fyrr­um flug­freyj­an Unn­ur Guðný María Gunn­ars­dótt­ir löngu búin að taka fram vöðlurn­ar. Hún átti

Lesa meira »
Urriði

Tekur úr sér hrollinn í Elliðaánum

Það er stöðugt að bæt­ast við þá mögu­leika sem veiðimenn hafa úr að spila  Vor­veiðin í Elliðaán­um er haf­in og er það kær­komið fyr­ir marga veiðimenn. Leiðsögumaður­inn Sindri Ró­senkr­anz leit

Lesa meira »
Lax

Samið um Svalbarðsá til 2036

Veiðifé­lagið Hreggnasi hef­ur und­ir­ritað nýj­an leigu­samn­ing um Sval­b­arðsá í Þistil­f­irði  Samn­ing­ur­inm er til tí ára, eða til árs­ins 2036 Hreggnasi hef­ur sent frá sét til­kynn­ingu vegna þessa. „Veiðifé­lagið Hreggnasi hef­ur

Lesa meira »
Lax

Viltu veiða í Langá með meistaranum?

Viltu veiða í Langá með meistaranum?  Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Lesa meira »
Bleikja

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Lesa meira »
Shopping Basket