Fréttir

Lax

„Æ, þetta kremur í manni hjartað“

Þriðji lax­inn með eld­isút­lit veidd­ist í Vatns­dalsá í gær. Einn af þess­um þrem­ur hef­ur verið greind­ur og er staðfest­ur strokulax úr sjó­eldisk­ví í Dýraf­irði. Lax­inn sem veidd­ist í gær og

Lesa meira »
Urriði

Hann synti tígnarlega aftur í dýpið

„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn í stærri kantinum í Aðaldal

„Maríulaxinn kom loksins í dag í Laxá í Aðaldal, 102 cm og veiddist á Knútsstaðartúni,“ sagði Haraldur Björnsson ánægður með laxinn sinn stóra og maríulaxinn.„Það gerir þetta augnablik ennþá skemmtilegra

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn kom á í Fljótaá

„Við fórum að veiða í Fljótaá á svæði 1, en pabbi átti leyfi þar og þar veiddi ég maríulaxinn minn,“ sagði Júlía Ósk Júlíusdóttir og bætti við; „fljótlega sáum við laxa

Lesa meira »
Almennt

„Kjörið tækifæri að vinna við ástríðuna“

Nýr fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands veiðifé­laga tek­ur við á morg­un. Það er um­hverf­is– og auðlinda­fræðing­ur­inn Jó­hann Helgi Stef­áns­son sem er að taka við Gunn­ari Erni Peter­sen. Jó­hann Helgi er eng­inn nýgræðing­ur þegar

Lesa meira »
Bleikja

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Lesa meira »
Lax

Upprunagreining laxa sem veiðst hafa í ám

Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa: Samtals hafa 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Af þessum eru

Lesa meira »
Shopping Basket