
Fiskistofa og Hafró í viðbragðsstöðu
Fiskistofa og Hafrannsóknarstofnun eru í viðbragðsstöðu eftir að eldislax virðist hafa fundist í Haukadalsá. Starfsmenn Fiskistofu munu með erfðaprófi taka af allan vafa um að þetta sé eldislax. Þetta sagði