Fréttir

Sjóbirtingur

Mokveiði í Litluá á fyrsta degi

Vorveiðin fer víða vel af stað og veðrið er gott, en ekki við veiðiskapinn í Kelduhverfi í dag alla vega, en gærdagurinn var frábær.  Flott veður og góð veiði en

Lesa meira »
Lax

Stærsti urriðinn hans í Laxá frá upphafi

„Ég hélt all­an tím­ann að ég væri að glíma við væn­an hoplax,“ seg­ir stang­veiðimaður­inn og blaðamaður­inn Bald­ur Guðmunds­son í sam­tali við Sporðaköst. Hann gerði sér lítið fyr­ir og landaði 75

Lesa meira »
Bleikja

Veiði í Ytri-Rangá hefst með prýði

Þeir sem opnuðu sjórbirtingssvæðið í Ytri-Rangá í gær áttu sannarlega frábæran dag. Veðrið lék við þeim og fiskarnir einnig. Þeir fundu fiska um allt neðra svæðið og voru þeir vel

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðitímabilið hafið með látum!

Fyrstu fréttirnar af svæðum Fish Partner eru þær að í Geirlandsá var mokveiði fyrsta daginn. Alls veiddust þar 64 fiskar á 4 stangir. Veiðimaður sem var að á Kárastöðum fékk

Lesa meira »
Bleikja

Vorveiðin gæti byrjað með látum

„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við

Lesa meira »
Shopping Basket