Veiði í Ytri-Rangá hefst með prýði
Þeir sem opnuðu sjórbirtingssvæðið í Ytri-Rangá í gær áttu sannarlega frábæran dag. Veðrið lék við þeim og fiskarnir einnig. Þeir fundu fiska um allt neðra svæðið og voru þeir vel
Þeir sem opnuðu sjórbirtingssvæðið í Ytri-Rangá í gær áttu sannarlega frábæran dag. Veðrið lék við þeim og fiskarnir einnig. Þeir fundu fiska um allt neðra svæðið og voru þeir vel
Fyrstu fréttirnar af svæðum Fish Partner eru þær að í Geirlandsá var mokveiði fyrsta daginn. Alls veiddust þar 64 fiskar á 4 stangir. Veiðimaður sem var að á Kárastöðum fékk
Veiðitímabilið hófst formlega í morgun. Fjölmörg veiðisvæði tóku opnum örmum á móti veiðiþyrstu veiðifólki. Víða hafa menn verið að setja í hann enda skilyrði hagfelld. Þannig voru kappar að veiða
Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er
Fjölmennur fundur landeigenda og áhugamanna um laxveiðiár á Norðausturlandi og ferskvatnslífríki þeirra lýsti eindreginni samstöðu gegn áformum um sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Afstaða fundarmanna til málsins var könnuð með handauppréttingu og
Átta aðilar sendu inn samtals níu tilboð í veiðirétt í Litluá í Kelduhverfi. Mikill munur var á tilboðunum og hlupu þau á ríflega fimmtíu milljónum króna upp í 125,7 milljónir
Veiðileyfi í Tungufljóti, fyrir landi Eystri og Ytri Ása í Skaftártungu eru boðin til sölu í auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. Er um að ræða þrjár stangir á hverjum degi
Ungmennastarfið heldur áfram á sunnudaginn kemur þegar seinni fluguhnýtingarhittingurinn fer fram. Við bjóðum öll áhugasöm ungmenni velkomin, óháð því hvort þau séu í félaginu eða ekki, svo endilega látið orðið berast
Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |