Fréttir

Lax

Loksins kom 100 laxa holl í Borgarfirði

Loks­ins kom hundrað laxa holl í Borg­ar­f­irði. Dag­arn­ir 6. til 9. skiluðu 106 löx­um í Þverá og Kjar­rá.Vissu­lega er um tvö veiðisvæði að ræða að árn­ar eru ávallt tald­ar sam­an

Lesa meira »
Bleikja

Bleikjan að hellast inn

„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur, höfum fengið 18 flottar bleikjur og tvær flundrur, bleikjan er að hellast inn á hverju flóði,“ sagði Árni Jón Erlendsson eftir að hann var við

Lesa meira »
Almennt

Herða reglur um sótthreinsun á búnaði

Sníkju­dýrið Gyrodactylus er ein al­var­leg­asta ógn sem steðjar að villt­um laxi nú á tím­um. Norðmenn hafa verið að glíma við þenn­an hvim­leiða gest í fimm­tíu laxveiðiám og nú er búið

Lesa meira »
Lax

Mikil gleði og Maríulax

Í dag var SVFR með svo kallaðan ungmennadag í Elliðaánum, eins og undanfarin sumur. Ungum meðlimum félagsins býðst að koma og veiða eina vakt í þessari perlu Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er þannig að

Lesa meira »
Lax

Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa

Úrsk­urðar­nefnd um ós Stóru-Laxár hef­ur kveðið upp úr­sk­urð í ósamati sem unnið hef­ur verið að. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mat er gert á svæðinu. Ós Stóru–Laxár hef­ur þar

Lesa meira »
Lax

Bölvað hark en vonin enn til staðar

Þær eru ekki stór­kost­leg­ar veiðitöl­urn­ar í laxveiðinni fyr­ir síðustu viku. Eins og einn viðmæl­andi Sporðak­asta orðaði það svo ágæt­lega, „Þetta er bölvað hark en við höld­um enn fast í von­ina um

Lesa meira »
Shopping Basket