Fréttir

Bleikja

Veiði í Ytri-Rangá hefst með prýði

Þeir sem opnuðu sjórbirtingssvæðið í Ytri-Rangá í gær áttu sannarlega frábæran dag. Veðrið lék við þeim og fiskarnir einnig. Þeir fundu fiska um allt neðra svæðið og voru þeir vel

Lesa meira »

Veiðitímabilið hafið með látum!

Fyrstu fréttirnar af svæðum Fish Partner eru þær að í Geirlandsá var mokveiði fyrsta daginn. Alls veiddust þar 64 fiskar á 4 stangir. Veiðimaður sem var að á Kárastöðum fékk

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðitímabilið hafið og aðstæður góðar

Veiðitíma­bilið hófst form­lega í morg­un. Fjöl­mörg veiðisvæði tóku opn­um örm­um á móti veiðiþyrstu veiðifólki. Víða hafa menn verið að setja í hann enda skil­yrði hag­felld. Þannig voru kapp­ar að veiða

Lesa meira »
Bleikja

Biðin er á enda

Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er

Lesa meira »
Lax

Alger samstaða gegn áformum um eldi

Fjöl­menn­ur fund­ur land­eig­enda og áhuga­manna um laxveiðiár á Norðaust­ur­landi og ferskvatns­líf­ríki þeirra lýsti ein­dreg­inni sam­stöðu gegn áform­um um sjókvía­eldi í Seyðis­firði. Afstaða fund­ar­manna til máls­ins var könnuð með handa­upp­rétt­ingu og

Lesa meira »
Bleikja

Átta buðu í Litluá í Kelduhverfi

Átta aðilar sendu inn sam­tals níu til­boð í veiðirétt í Litluá í Keldu­hverfi. Mik­ill mun­ur var á til­boðunum og hlupu þau á ríf­lega fimm­tíu millj­ón­um króna upp í 125,7 millj­ón­ir

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Selur sjálfur veiðileyfi í Tungufljót

Veiðileyfi í Tungufljóti, fyr­ir landi Eystri og Ytri Ása í Skaft­ár­tungu eru boðin til sölu í aug­lýs­ingu í Morg­un­blaðinu í dag. Er um að ræða þrjár stang­ir á hverj­um degi

Lesa meira »
Almennt

Stangveiðifélag Reykjavíkur með ungmennastarf

Ungmennastarfið heldur áfram á sunnudaginn kemur þegar seinni fluguhnýtingarhittingurinn fer fram. Við bjóðum öll áhugasöm ungmenni velkomin, óháð því hvort þau séu í félaginu eða ekki, svo endilega látið orðið berast

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Grenlækur – svæði 4

Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá

Lesa meira »
Shopping Basket