Fréttir

Almennt

„Kjörið tækifæri að vinna við ástríðuna“

Nýr fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands veiðifé­laga tek­ur við á morg­un. Það er um­hverf­is– og auðlinda­fræðing­ur­inn Jó­hann Helgi Stef­áns­son sem er að taka við Gunn­ari Erni Peter­sen. Jó­hann Helgi er eng­inn nýgræðing­ur þegar

Lesa meira »
Bleikja

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Lesa meira »
Lax

Upprunagreining laxa sem veiðst hafa í ám

Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa: Samtals hafa 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Af þessum eru

Lesa meira »
Lax

Bændur í baráttu við norska iðnrisa

Stjórn Veiðifé­lags Víðidals­ár kom sam­an á fundi í gær­kvöldi vegna strokulaxa í sjókví­um og mik­illa áhyggja vegna þeirr­ar stöðu sem upp er kom­in og menn ótt­ast að eigi eft­ir að

Lesa meira »
Bleikja

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Lesa meira »
Urriði

Veiddu hann aftur tveimur árum síðar

Snemma sum­ars 2023 veiddi Þor­steinn Guðmunds­son fal­leg­an og speg­il­bjart­an urriða í Laxá í Laxár­dal. Mæld­ist hann 55 sentí­metr­ar og tók þá klass­ísku púpu Pheas­ant tail núm­er 14 í veiðistaðnum Grundará.

Lesa meira »
Lax

Bláber og spenna að sjá laxa í ánni

 „Við vorum að koma úr Hafralónsá í Þistilfirði og það voru ekki margir fiskar í ánni. Lítil vatnsstaða, sól og ekki andvari, sem gerði veiðina erfiða, en umbunin var ógleymanleg,“ segir

Lesa meira »
Shopping Basket