Fréttir

Lax

Sterkar göngur á kvöldflóðinu

„Við fengum nokkra laxa hollið en það voru að koma sterkar göngur á kvöld flóðinu í gærkvöldi,“ sagði Skúlisigurz Kristjánsson en hann var að hætta veiðum í Laxá í Leirársveit um hádegi

Lesa meira »
Lax

Fiskar að ganga á hverju flóði

„Ég hefði ekki trúað því, þegar Árni vinur minn Jörgensen fékk alvarlegt hjartaáfall í september í fyrra að hann ætti eftir að koma með mér í Elliðaárnar nú í sumar,” sagði

Lesa meira »
Frásagnir

„Hugarflugan“ sem lifnaði við

Vatns­lita­mynd af veiðiflugu, sem Sig­urður Árni Sig­urðsson, einn af Íslands allra fremstu mynd­list­ar­mönn­um málaði, hef­ur nú vaknað til lífs­ins og er flug­an sjálf kom­in fram á sjón­ar­sviðið og til sölu

Lesa meira »
Lax

„Hafró og Fiskistofa hysji upp um sig“

Tveir af reynslu­mestu veiðimönn­um lands­ins hafa kallað eft­ir því að sett verði á sölu­bann á villt­um laxi. Árni Bald­urs­son reið á vaðið í vik­unni en nú tek­ur Har­ald­ur Ei­ríks­son und­ir

Lesa meira »
Lax

Veiðiveislan fer misjafnlega af stað

Það má segja að laxveiðin hafi oft byrjað betur en núna enda vantar stórrigningar á stórum hluta landsins eins og á Vesturlandi, það vantar líka þennan silfraða. Það sem þarf

Lesa meira »
Lax

Bubbi byrjaði sumarið með stæl

Veiðin er víða að komast á fleygiferð og Bubbi Morthens var að mæta til veiða í uppáhalds ánni sinni, Laxá í Aðaldal, þar sem hann verður við veiðar næstu daga

Lesa meira »
Shopping Basket