Fréttir

Lax

„Tungufljótið er meistaradeildin“

Tímamótasamningur í stangveiði var undirritaður í síðustu viku. Hreggnasi ehf hefur tekið Tungufljótið í Vestur–Skaftafellssýslu á leigu til fimm ára og það fyrir metfjárhæð þegar horft er til þess að

Lesa meira »
Lax

Hóflegar hækkanir með undantekningum

Drjúgur hluti veiðileyfasala, landeigenda og leigutaka hefur svarað fyrirspurn Sporðakasta um fyrirhugaðar verðbreytingar á laxveiðileyfum, næsta sumar. Flestir horfa til hóflegra hækkana sem taka mið af verðlagsþróun, en þó má

Lesa meira »
Urriði

Reynsluboltarnir velja uppáhalds

Sjö reynsluboltar standa að útgáfu Laxárbókarinnar, sem fjallar um urriðasvæðin í Laxá í Þing. Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru vettvangurinn. Við báðum þessa sjömenninga, sem standa að baki Veraldarofsa sem er

Lesa meira »
Lax

Miklar sveiflur í sjóbirtingnum

Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þar var aukning upp á 46 prósent á meðan að veiðin í

Lesa meira »
Lax

Mikil spenna fyrir Tungufljóti – 15 tilboð

Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir

Lesa meira »
Lax

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til

Lesa meira »
Lax

Undir meðaltalinu en takan var léleg

Reykjadalsá í Borgarfirði, eða hin syðri var bæði undir meðaltalinu og yfir í sumar. Veitt er á tvær stangir í henni og hefur meðalárið verið í kringum 150 laxar. Í

Lesa meira »
Almennt

Veruleg verðlækkun í Blöndu

Nýr rekstraraðili er tekinn við Blöndu, eins og við höfum greint frá. Það er félagið Fish Partner sem sér um umboðssölu á veiðileyfum Blöndu og Svartá fyrir veiðifélagið. Félagið tekur

Lesa meira »
Shopping Basket