Fréttir

Bleikja

Flott bleikja á Þingvöllum

Á hverju ári bætast ungir veiðimenn í hópinn víða um land, þegar þeir fá fyrsta fiskinn og fyrstu tökuna. Bryggjurnar eru vinsælar og líka vötnin víða um landið. Þar er

Lesa meira »
Lax

Kampavín og kavíar í Víðidalsá

Öflugt kvennaholl er að störfum í Víðidalsá þessa dagana. Þarna er á ferðinni félagsskapurinn Kampavín og kavíar. Sextán veiðikonur fylla hollið og hafa verið í ágætisveiði. Harpa Hlín Þórðardóttir leiðir

Lesa meira »
Lax

Ótrúlegt ævintýri á Mjósundi í morgun

Það var hreinlega mögnuð morgunvakt sem þeir Aðalsteinn Jóhannsson og leiðsögumaðurinn hans, Vigfús Bjarni Jónsson upplifðu í morgun. Þegar Sporðaköst náðu tali af teyminu sátu þeir í bíl og voru

Lesa meira »
Lax

Laxinn er að ganga nýjan farveg Hítarár

Sautján laxar voru gengnir í gegnum teljarann í Hítará í gær. Hann er staðsettur neðst við skriðuna miklu, sem féll fyrir þremur árum í Hítardal og gerbreytti árfarvegi árinnar. Skriðan

Lesa meira »
Almennt

Metlaxar í Blöndu og Hólsá

Neil Boyd kom í fyrsta skipti til Íslands um helgina. Hann var að mæta til veiða í Blöndu og setti hann í sinn fyrsta lax í gærmorgun, á Breiðunni að

Lesa meira »
Lax

Sleit bæði úr himbrima og risalaxi

Nú þegar hluti af netum er farið upp úr Hvítá og Ölfusá, horfa margir spenntir til Sogsins og Stóru-Laxár. Stefán Kristjánsson leiðsögumaður með meiru hefur veitt í Soginu í meira

Lesa meira »
Lax

Leirá í Leirársveit

Fengum þessa staðfestingu rétt í þessu frá Stefáni Sigurðssyni hjá Iceland Outfitters: Laxinn er mættur í Leirá! Var að kíkja og sá einn flottan við hitaveitustokkinn, ofan Brúarhyl. Hann hvelltók,

Lesa meira »
Urriði

Fjör í Blöndukvíslum

Hann Bjartur Ari kíkti í Blöndukvíslar fyrir skömmu og hafði þetta að segja um ferð sína: “Ég náði fimm fiskum á land úr Seyðisá, tveimur bleikjum og þremur urriðum. Þetta

Lesa meira »
Lax

Enn einn risinn hjá Nils

Heldur áfram að setja í stórlaxa ,,Þetta var flott“ sagði laxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensen sem veiddi stærsta laxinn á sumrinu á miðsvæði Jöklu á Sandárbrotinu í morgun. Fiskurinn mældist 102

Lesa meira »
Shopping Basket