Fréttir

Lax

Nýr leigusamningur um Hofsá til 10 ára

Aðalfundur Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár samþykkti og undirritaði nýjan langtíma leigusamning við núverandi leigutaka, félagið Six Rivers Project. Samningurinn er til tíu ára með mögulegri framlengingu til fimm ára í

Lesa meira »
Bleikja

Stór dagur í dag í veiðinni 

Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Hversu stórir verða stærstu birtingarnir?

Stærsti sjóbirtingur sem veiðst hefur í vor, kom á land fyrir nokkrum dögum síðan í Eldvatni í Meðallandi. Fiskurinn mældist 99 sentímetrar. Veiðimaðurinn sem fékk hann hefur veitt árum saman

Lesa meira »
Bleikja

Vorveiði í Svarfaðardalsá

Frá og með deginum í dag eru hægt að komast í vorveiði í Svarfaðardalsá. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem þetta er í boði. Það sem umræðir eru tvo

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Merkja hundruð birtinga á Vatnamótasvæði

Metnaðarfullt merkinga verkefni er hafið á sjóbirtingi í Vatnamótum í Vestur–Skaftafellssýslu. Það er rannsóknarfyrirtækið Laxfiskar ehf og leigutaki svæðisins Fish Partner sem standa að verkefninu. Ætlunin er að merkja þrjú

Lesa meira »
Almennt

Við erum ánægðir með vatnsbúskapinn

„Ég tel að við fáum gott veiðisumar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson, annar af sölustjórum Norðurár í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna fyrir sumarið núna þegar rétt mánuður er þar til áin opnar

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stórfiskur ú Leirá

Frétt var að berast af þeim Hafsteini Má og Önnu Leu sem eru við veiðar í Leirá í dag. Anna Lea landaði fyrir stuttu geggjuðum 82 cm sjóbirtingi í veiðistað

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Þetta var frábær veiðitúr

„Já þetta var frábær túr að baki í Tungufljót fyrir nokkrum dögum og við fengum flotta fiska,“ sagði Daníel Gíslason um veiðitúrinn í fljótið. En sjóbirtingsveiðin hefur gengið víða vel og veiðmenn komist í góða veiði.

Lesa meira »
Bleikja

Fengum eina góða bleikju

„Við fengum eina 53 sentimetra bleikju og misstum aðra svipaða, annars var rólegt í Brúará“ sagði Helgi Stefán Ingibergsson sem var í Brúará. En margir hafa tekið ástfóstri við ána og

Lesa meira »
Shopping Basket