Fréttir

Lax

Heiðarvatn og Vatnsá blómstra loksins

Eftir mjög rólegt sumar þá hefur Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni loksins tekið við sér. Frá þriðja september hafa fjörutíu laxar veiðst og telst það gott á mælikvarða Vatnsár og

Lesa meira »
Lax

Loksins hundraðkall úr Víðidal

Stórlaxaáin Víðidalsá hefur ekki enn gefið hundraðkall í sumar. Sett hefur verið í nokkra slíka en það er nánast ómögulegt að landa þeim. En hliðaráin gaf einn slíkan í gær.

Lesa meira »
Bleikja

Sjóbleikja í Eyjafirði

Í Eyjafjörð renna nokkrar af þekktustu sjóbleikjuám landsins. Þær helstu eru Ólafsfjarðará, Svarfaðardalsá, Hörgá og svo sjálf drottningin Eyjafjarðará. Lítið hefur verið um fréttir af ánum þetta sumar, þó lítillega

Lesa meira »
Lax

Maðkaopnanir gáfu yfir 800 laxa

Maðkaopnanir í Rangánum, bæði ytri og eystri gáfu ríflega átta hundruð laxa. 435 var landað í Ytri-Rangá, síðustu viku og í Eystri-Rangá komu 380 laxar á land. Báðar árnar opnuðu

Lesa meira »
Lax

Gíslastaðir að gefa flotta fiska

,,Gerðum flottan túr á Gíslastað í Hvítá á mánudag og þriðjudag þrátt fyrir mikið vatn og skýfall meirihlutan af tímanum“ sagði Ingvar Karl Hermannsson er við heyrðum í honum um

Lesa meira »
Bleikja

Fallegt við Selfljót

Bleikjan  verið að gefa sig neðst Eins og víða mætti veiðin vera betri fyrir austan eins og í Selfljóti sem rennur austast á Hérðassöndum þar sem ósar fljótsins liggja. Í

Lesa meira »
Frásagnir

Stirða veiðir allt

Flugan Stirða hefur vakið mikla eftirtekt í áraraðir. Það eru fáar flugur sem hafa þann eiginleika að veiða allar tegundir ferskvatnsfiska. Það er Dalvíkingurinn Marínó H. Svavarsson (Matti Guss) sem

Lesa meira »
Shopping Basket