Fréttir

Lax

Lokametrarnir í laxveiðinni framundan

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir höfðu sitt að segja í laxveiðinni í nýliðinni viku. Sérstaklega fengu veiðimenn á norðanverðu landinu að finna fyrir skapsmunum veðurguðanna. Lax á í Holunni í Kjarará.

Lesa meira »
Bleikja

Yfir tólf hundruð fiskar á land

Heildarveiði í Mallandsvötnum á Skaga  sumarið 2024 var 1.268 fiskar.   Alls veiddust 913 urriðar og 355 bleikjur.  Mest veiddist í Skjaldbreiðarvatni, Selvatni og Álftavatni.  Hlutfall bleikju í heildarafla var 28%,

Lesa meira »
Lax

Ungur og efnilegur veiðimaður

,„Þegar maður er tólf ára trítill og þræðir bryggjurnar í Reykjavik og veiðir og veiðir, það er stórkostlegt þegar pabbi manns tekur mann í veiði, en það fékk ég að upplifa

Lesa meira »
Lax

Þrír laxar á land

„Lóreley Rósenkranz heitir hún, en við fórum saman á barnadaga í júlí og  heppnin var ekki með okkur en þar náði hún að æfa köstin og kynnast ánni aðeins,“ sagði

Lesa meira »
Lax

„Stærsta ævintýrið á mínum ferli“

„Þetta er stærsta ævintýrið á mínum veiðiferli. Oh my lord,“ sagði Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur aðspurð um kynni sín af Sandárhöfðingja í vikunni. Ragga Thorst er hún iðulega kölluð

Lesa meira »
Shopping Basket