Fréttir

Lax

Fyrsti pönnukökulaxinn úr Ytri–Rangá

Sá skemmtilegi og þjóðlegi siður hefur orðið til í Ytri–Rangá að skella í pönnukökur þegar þúsundasti laxinn er veiddur. Pönnukökuilmur barst frá veiðihúsinu í gær og var það til heiðurs

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar flott veiði

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn

Lesa meira »
Bleikja

Fullt af veiðimönnum við Hreðavatn

„Ég hef ekki orðið vör en fiskurinn er hérna allt um kring,“ sagði Hrönn Sigurgeirsdóttir, sem var við veidar í rennisléttu Hreðavatni á laugardaginn ásamt miklu fleiri veiðimönnum. Veiðimenn á

Lesa meira »
Bleikja

Víða góður gangur í veiði

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Fyrstu haustboðarnir láta á sér kræla

Eins og lóan er hjá mörgum vorboðinn þá eru fyrstu sjóbirtingarnir í Skaftafellssýslunum haustboðarnir. Jón Hrafn Karlsson, einn af leigutökum Eldvatnsins í Meðallandi var að taka út stöðuna á ánni.

Lesa meira »
Lax

Góður stígandi í veiði um allt land

Þverá/Kjarrá er fyrsta ársvæðið sem fer yfir þúsund laxa i sumar. Norðurá er ekki langt undan og líklegt að hún komist í fjögurra stafa tölu á næstu dögum. Síðasta þriggja

Lesa meira »
Lax

Stærsti til þessa líklega endurkomulax

Stærsti laxinn til þessa í Mýrarkvísl í sumar er hundrað sentímetra hrygna sem veiddist á Höfðaflúð fyrir tveimur dögum. Þetta er merkilegur fiskur fyrir þær sakir að líklegast er þetta

Lesa meira »
Shopping Basket