Fréttir

Lax

Nú raðast þeir inn stórlaxarnir

Stórlaxatíminn er runninn upp. Þessi tími, þegar haustið læðist að er oft kallað krókódílatími. Stóri hængurinn er orðinn árásárgjarni og ver sitt svæði af hörku. Þá eru flugur veiðimanna meira

Lesa meira »
Lax

Besta laxveiðitímabilið frá 2018

Laxveiðin í sumar hefur víða farið fram úr væntingum og í nokkrum ám hressilega. Dæmi eru um ár með þrefalda veiði samanborið við sumarið í fyrra. Margar eru að gefa

Lesa meira »
Lax

Tenórinn kom Dölunum í Þúsund

Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, en þegar betur var gáð reyndist þessi lax þúsundasti laxinn í

Lesa meira »
Bleikja

Veiddi sömu bleikjuna aftur ári síðar

Aron Sigurþórsson lenti í skemmtilegu ævintýri í Eyjafjarðará í sumar. Þann 2. ágúst var hann að veiða á efsta svæðinu og fékk flottan bleikjuhæng í stað sem heitir Úlfárskrókar eða

Lesa meira »
Bleikja

Færri og færri bleikjur

„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir

Lesa meira »
Lax

Síðsumars taktur í laxveiðinni

Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 laxa viku er hún að nálgast þúsund laxa óðfluga. Frá Dönustaðagrjótum í Laxá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Eyjafjarðará að breytast í sjóbirtingsá

„Það hafa verið plúsar og mínusar. Það verður að viðurkennast að bleikjuveiðin hefur ekki verið neitt sérstök í sumar en á móti er aukningin í sjóbirtingi mjög mikil,“ upplýsti Jón

Lesa meira »
Shopping Basket