Fréttir

Almennt

Metlaxar í Blöndu og Hólsá

Neil Boyd kom í fyrsta skipti til Íslands um helgina. Hann var að mæta til veiða í Blöndu og setti hann í sinn fyrsta lax í gærmorgun, á Breiðunni að

Lesa meira »
Lax

Sleit bæði úr himbrima og risalaxi

Nú þegar hluti af netum er farið upp úr Hvítá og Ölfusá, horfa margir spenntir til Sogsins og Stóru-Laxár. Stefán Kristjánsson leiðsögumaður með meiru hefur veitt í Soginu í meira

Lesa meira »
Lax

Leirá í Leirársveit

Fengum þessa staðfestingu rétt í þessu frá Stefáni Sigurðssyni hjá Iceland Outfitters: Laxinn er mættur í Leirá! Var að kíkja og sá einn flottan við hitaveitustokkinn, ofan Brúarhyl. Hann hvelltók,

Lesa meira »
Urriði

Fjör í Blöndukvíslum

Hann Bjartur Ari kíkti í Blöndukvíslar fyrir skömmu og hafði þetta að segja um ferð sína: “Ég náði fimm fiskum á land úr Seyðisá, tveimur bleikjum og þremur urriðum. Þetta

Lesa meira »
Lax

Enn einn risinn hjá Nils

Heldur áfram að setja í stórlaxa ,,Þetta var flott“ sagði laxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensen sem veiddi stærsta laxinn á sumrinu á miðsvæði Jöklu á Sandárbrotinu í morgun. Fiskurinn mældist 102

Lesa meira »
Frásagnir

Cleveland-Skransalan

Okkur finnst eðlilegt að flest sem við kaupum fáist í stykkjatali og að hægt sé að selja nánast hvað sem er. Hér á eftir fer stuttur kafli úr bókinni Silungsveiði

Lesa meira »
Urriði

Þurrfluguveiði í Eyvindarlæk

Hann Valdimar Heiðar, sem flestir þekkja sem Madda, var í Eyvindarlæk á dögunum. Hann mætti ekki fyrr en um ellefu og á aðeins tveimur klst. náði hann að landa átta

Lesa meira »
Lax

Norðurá komin í 260 laxa

,,Það er sól og blíða  hérna hjá okkur við Norðurá en í fyrrinótt gekk töluvert  af laxi,, sagði Hákon Már Örvarsson kokkur en hann gaf sér tíma fyrir fáum dögum

Lesa meira »
Lax

Stærsti lax tímabilsins til þessa

Stærsti lax sumarsins til þessa veiddist í Jöklu í morgun. Laxinn veiddist í á miðsvæði Jöklu í veiðistaðnum Sandárbroti. Það var Nils Folmer Jorgensen, stórlaxahvíslarinn, sem setti í og landaði

Lesa meira »
Shopping Basket