
Nýtt veiðitímabil, verðhækkanir og spenna
Nýtt veiðitímabil er formlega hafið. Til að fagna þessum langþráða áfanga efndu Sporðaköst til umræðuþáttar í tilefni dagsins. Gestir við spjallborðið eru þau Þröstur Elliðason, Inga Lind Karlsdóttir, Bjarki Már