Fréttir

Lax

Loksins upp úr fimm ára öldudal

Það eru ár og dagur síðan að jafn mikil aukning hefur sést á laxveiði milli ára og staðfest er í þó nokkrum ám. Írskur veiðimaður með þúsundasta laxinn í Miðfjarðará.

Lesa meira »
Bleikja

Stærstu urriðarnir yfir tólf pund

Tveir þriðju hlutar veiðitímans í Veiðivötnum á Landmannaafrétti eru nú að baki. Veiðin hefur verið með ágætum en þó töluvert undir veiði síðasta árs sem var það þriðja besta frá

Lesa meira »
Lax

Sjötti staðfesti hundraðkall sumarsins

Einn af þekktustu stórlaxastöðum landsins stóð undir nafni í morgun. Valgarður Ragnarsson var með veiðimenn í leiðsögn i Víðidalsá og það fylgir því alltaf eftirvænting að veiða Dalsárós. Lengdin sést

Lesa meira »
Lax

Magnaðir dagar í Miðfjarðará

Síðustu dagar hafa verið hreint út sagt magnaðir í Miðfirðinum. Fara þarf aftur til ársins 2018 til að finna sambærilegar veiðitölur. Stærsti dagurinn til þessa var föstudagurinn 26. júlí. Þá

Lesa meira »
Lax

Fyrsti pönnukökulaxinn úr Ytri–Rangá

Sá skemmtilegi og þjóðlegi siður hefur orðið til í Ytri–Rangá að skella í pönnukökur þegar þúsundasti laxinn er veiddur. Pönnukökuilmur barst frá veiðihúsinu í gær og var það til heiðurs

Lesa meira »
Shopping Basket