
„Hermdarverk og atlaga að náttúru“
Afar harðorð ályktun var samþykkt á aðalfundi Landssambands veiðifélaga vegna sjókvíaeldis á laxi við Íslandsstrendur. Talað er um atlögu að íslenskri náttúru og hermdarverk á villtum laxastofni Íslands. Í ályktuninni