Fréttir

Hitabylgja

Hún gleður sennilega margan manninn hitabylgjan sem gengur nú yfir norður- og austurland. Það eru haldin fótboltamót, útihátíðir, ættarmót og ýmsar aðrar samkomur. En þeir sem ætluðu að halda til

Lesa meira »
Urriði

Urriðavinafélagið í Laxá

Dagana 13. – 15. júni fór ég í góðra vina hópi á svæðin fyrir neðan virkjunar í Laxá í Aðaldal. Við vorum 10 talsins og  áttum tvo og hálfan dag

Lesa meira »
Frásagnir

Dolly Varden?

Flest vitum við að sú bleikja sem lifir í ám og vötnum á Íslandi tilheyrir Atlantshafs- stofninum (Salvelinus alpinus L). Sú bleikjutegund sem líkist henni mest er Kyrrahafsbleikja (Salvelinus malma

Lesa meira »
Frásagnir

Silungaflugur fyrr á öldum

“Gerfiflugum var á þessum tíma skipt í tvo aðalflokka. Í öðrum flokknum, voru svokallaðar “Dry-flies”, eða þurrflugur. Með þeim var veitt á yfirborði vatnsins, og til þess að þær sukku

Lesa meira »
Frásagnir

Veiðarfæri fyrr á öldum

Gaman er að rýna í gömul rit um þau veiðarfæri sem notuð voru um og eftir miðja síðustu öld. Hér á eftir fer samantekt um búnað og flugur sem notaðar

Lesa meira »
Frásagnir

Staðreyndin um kynþroska hængseiði

Flestir stangveiðimenn verða fyrir þeirri leiðinlegu lífsreynslu, að eigin mati, að tína afætur af önglinum í laxveiði. Þeir sveifla þeim oft á land með ólundarsvip eða rífa þær af í

Lesa meira »
Frásagnir

Veiðiheimar – “óskalönd veiðimannanna”?

Er ekki ástríðu veiðimannsins, og þeim forréttindum að fá að stunda stangveiði í fjölbreytilegri náttúru Íslands, best lýst með eftirfarandi setningum Björns J. Blöndals í bók hans Hamingjudagar? “Ég kasta löngu

Lesa meira »
Shopping Basket