Fréttir

Lax

Norðurá komin í 260 laxa

,,Það er sól og blíða  hérna hjá okkur við Norðurá en í fyrrinótt gekk töluvert  af laxi,, sagði Hákon Már Örvarsson kokkur en hann gaf sér tíma fyrir fáum dögum

Lesa meira »
Lax

Stærsti lax tímabilsins til þessa

Stærsti lax sumarsins til þessa veiddist í Jöklu í morgun. Laxinn veiddist í á miðsvæði Jöklu í veiðistaðnum Sandárbroti. Það var Nils Folmer Jorgensen, stórlaxahvíslarinn, sem setti í og landaði

Lesa meira »
Lax

Jökla að koma til!

Jæja, loksins er að rofa til á Jöklusvæðinu og fyrstu laxarnir komu á land í morgun. Snævarr leiðsögumaður þar fékk 80 cm hrygnu í fyrstu köstunum á Hólaflúð á Sunray

Lesa meira »
Lax

LÍF OG FJÖR Í ÞVERÁ!

Ágætur gangur er í Þverá í Haukadal og það hefur sést slatti af tveggja ára löxum. Þorgils Helgason og Ólafur Finnbogason eru núna staddir í Þverá og sendu okkur línu.

Lesa meira »
Lax

Stórleikarinn í stuði í Eystri-Rangá

Það er skammt stórra högga á milli hjá stórleikaranum, Þorsteini Bachmann í veiðinni. Hann lauk nýverið tökum í Laxá í Aðaldal, þar sem kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin var tekin upp.

Lesa meira »
Lax

Villti laxinn 17,3% undir meðallagi 2020

Hafrannsóknastofnun hefur sent frá sér uppgjör á stangveiði á Íslandi fyrir sumarið 2020. Þar kemur í ljós að laxveiði á stöng var 8,4% yfir meðalveiði áranna 1974 til 2019. Hins

Lesa meira »
Shopping Basket