Fréttir

Bleikja

Flottir fiskar flott veiði

„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn

Lesa meira »
Bleikja

Fullt af veiðimönnum við Hreðavatn

„Ég hef ekki orðið vör en fiskurinn er hérna allt um kring,“ sagði Hrönn Sigurgeirsdóttir, sem var við veidar í rennisléttu Hreðavatni á laugardaginn ásamt miklu fleiri veiðimönnum. Veiðimenn á

Lesa meira »
Bleikja

Víða góður gangur í veiði

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. ElliðaárFrábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Fyrstu haustboðarnir láta á sér kræla

Eins og lóan er hjá mörgum vorboðinn þá eru fyrstu sjóbirtingarnir í Skaftafellssýslunum haustboðarnir. Jón Hrafn Karlsson, einn af leigutökum Eldvatnsins í Meðallandi var að taka út stöðuna á ánni.

Lesa meira »
Lax

Góður stígandi í veiði um allt land

Þverá/Kjarrá er fyrsta ársvæðið sem fer yfir þúsund laxa i sumar. Norðurá er ekki langt undan og líklegt að hún komist í fjögurra stafa tölu á næstu dögum. Síðasta þriggja

Lesa meira »
Lax

Stærsti til þessa líklega endurkomulax

Stærsti laxinn til þessa í Mýrarkvísl í sumar er hundrað sentímetra hrygna sem veiddist á Höfðaflúð fyrir tveimur dögum. Þetta er merkilegur fiskur fyrir þær sakir að líklegast er þetta

Lesa meira »
Lax

„Nú kemur þessi glæsilega bomba“

Eins og margir aðrir var Árni Baldursson að vonast til þess að þetta sumar yrði ekki hræðilegt, þegar kemur að laxveiði. Yrði bara svona frekar lélegt. „Svo kemur bara þessa

Lesa meira »
Shopping Basket