Fréttir

Sjóbirtingur

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið

Lesa meira »
Bleikja

Ævintýri á færibandi síðustu daga

Það er víða búið að vera gam­an hjá sil­ungsveiðimönn­um í ám og vötn­um á síðustu dög­um. Hlý­ind­in og birt­an kveikja á líf­inu. Skor­dýr­in fara á stjá og þá aukast lík­ur

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Mikið af fiski en hann er tregur að taka

„Eftir sviptingar gærkvöldsins varðandi veiðistaði tökum við félagarnir skyndiákvörðun um að fara í Leirvogsá, tilgangurinn var að nýta þá frítöku og ráðstafanir sem gerðar höfðu verið og kvöldið endaði með

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Laugadælir í Ölfusá að gefa vel

„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu dögunum,“ segir Kolbrún Magnúsdóttir og bætir við: „Það hafa

Lesa meira »
Urriði

Elliðavatnið tók vel á móti veiðimönnum

Það var hátíðarbrag­ur yfir Elliðavatns­bæn­um í morg­un þegar veiði- og úti­vistar­fólk fagnaði komu sum­ars. Fjöldi fólks var mætt­ur til að þiggja klein­ur, kaffi og visku djúp­vitra veiðisér­fræðinga. Svo voru aðrir

Lesa meira »
Urriði

Þingvallavatn ekki svipur hjá sjón

Þing­valla­vatn er ekki leng­ur svip­ur hjá sjón. Þetta magnaða veiðivatn sem gaf flott­ar bleikj­ur og oft mikið af henni og risaurriða er nú á þeim stað að marg­ir hafa gef­ist

Lesa meira »
Shopping Basket