
Elliðavatnið tók vel á móti veiðimönnum
Það var hátíðarbragur yfir Elliðavatnsbænum í morgun þegar veiði- og útivistarfólk fagnaði komu sumars. Fjöldi fólks var mættur til að þiggja kleinur, kaffi og visku djúpvitra veiðisérfræðinga. Svo voru aðrir