Fréttir

Bleikja

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Lesa meira »
Lax

Upprunagreining laxa sem veiðst hafa í ám

Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa: Samtals hafa 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Af þessum eru

Lesa meira »
Lax

Bændur í baráttu við norska iðnrisa

Stjórn Veiðifé­lags Víðidals­ár kom sam­an á fundi í gær­kvöldi vegna strokulaxa í sjókví­um og mik­illa áhyggja vegna þeirr­ar stöðu sem upp er kom­in og menn ótt­ast að eigi eft­ir að

Lesa meira »
Bleikja

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Lesa meira »
Urriði

Veiddu hann aftur tveimur árum síðar

Snemma sum­ars 2023 veiddi Þor­steinn Guðmunds­son fal­leg­an og speg­il­bjart­an urriða í Laxá í Laxár­dal. Mæld­ist hann 55 sentí­metr­ar og tók þá klass­ísku púpu Pheas­ant tail núm­er 14 í veiðistaðnum Grundará.

Lesa meira »
Lax

Bláber og spenna að sjá laxa í ánni

 „Við vorum að koma úr Hafralónsá í Þistilfirði og það voru ekki margir fiskar í ánni. Lítil vatnsstaða, sól og ekki andvari, sem gerði veiðina erfiða, en umbunin var ógleymanleg,“ segir

Lesa meira »
Frásagnir

Veiðivinir, áhugaverð barnabók!

Fyrir stuttu kom út áhugaverð barnabók, Veiðivinir, sem bókaforlagið Tindur gefur út. Hana skrifaði hinn nafnkunni veiðimaður og ritstjóri Gunnar Bender en Guðni Björnsson annaðist myndlýsingar. Bókin er aðallega hugsuð

Lesa meira »
Shopping Basket