Fréttir

Lax

Missti hausinn og breyttist í skrímsli

Formaður SVFR átti sitt besta veiðisumar í sumar. Hún er tilfinningarík og upplýsir hér þá ögurstund sem hún upplifði í Sandá, þegar sá stóri slapp, hélt hún. Ragnheiður Thorsteinsson formaður

Lesa meira »
Frásagnir

Árni Bald með sögustund hjá Sölku

Í vikunni var ansi skemmtileg kvöldstund í Bókabúð Sölku við Hverfisgötu þar sem goðsögnin Árni Baldursson var mættur til að segja nokkrar æsispennandi og svakalegar sögur í tilefni af útgáfu

Lesa meira »
Lax

Höfðu mestar áhyggjur af viskíhestinum

Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól er veiðibók skrifuð af bræðrunum Einari og Arnóri Sigurjónssonum og Stefáni Þórarinssyni. Þeir voru allir hestasveinar við Þverá eins og hún hét einfaldlega þá.

Lesa meira »
Lax

Mikil eftirspurn eftir veiðileyfum

Við hlökkum til veiðisumarsins næsta og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung. ,,Eftir gott sumar  er ljóst að eftirspurn í

Lesa meira »
Lax

Nýr leigutaki tekur Hallá til fimm ára

Nýr leigutaki hefur tekið við Hallá á Skagaströnd. Fyrirtækið Fly fishing in Iceland sem Guðmundur Atli Ásgeirsson rekur, hefur undirritað fimm ára leigusamning um ána. Frá Hallá, sem er í

Lesa meira »
Shopping Basket