Fréttir

Bleikja

Efnilegir bræður í veiðinni

Bræðurnir Grímur Jóhann Dúason Landmark (7 ára) og Hrafn Dúason Landmark (9 ára) lönduðu sínum fyrstu bleikjum í vikunni. Þrátt fyrir ungan aldur náðu þeir að setja í og landa

Lesa meira »
Lax

Langárlaxinn

Mér bauðst að fara í Langá með skömmum fyrirvara í vikunni. Tvær vaktir í laxlausri á. Ég var til í það. Það var orðið langt síðan ég fór á fjallið

Lesa meira »
Bleikja

Veisla í Fjarðará á Borgarfirði eystri

„Ég átti frábærar stundir við Selfljót og Fjarðará á Borgarfirði eystri fyrir fáum dögum,“ sagði Ásgeir Ólafsson sem var á veiðislóðum fyrir austan. „Var að prófa svæði 2 í Selfljótinu

Lesa meira »
Bleikja

Eyjafjarðará klikkaði ekki

„Mættum tveir saman seinnipart upp á svæði fimm í Eyjafjarðará, ég og félagi minn Hlynur,“ sagði Jóhann Steinar Gunnarsson og hélt áfram; „Byrjuðum að renna upp í Mok því við

Lesa meira »
Lax

„Bæng“ í öðru kasti á

„Við mættum frekar seint og leituðum að veiðihúsinu, fundum það að lokum,“ sagði Niels Valur Vest, sem er við veiðar í Vatnsdalsá í Vatnsfirði og bætti við; „við drógum neðsta svæðið, ég

Lesa meira »
Lax

Góðar fréttir og slæmar af Jöklu

Byrj­um á slæmu frétt­un­um. Hálslón er að detta á yf­ir­fall og það þýðir að Jökla, spútnik laxveiðiáin í ár verður óveiðan­lega þegar líður á morg­undag­inn. Á sama tíma er það

Lesa meira »
Lax

Yfir þúsund laxar á fimm dögum

Bubbi söng um þúsund þorska á færi­band­inu. Í Ytri Rangá gengu hins veg­ar meira en þúsund lax­ar í gegn­um telj­ara á fimm dög­um. Þetta vek­ur óneit­an­lega at­hygli þegar býsna marg­ar

Lesa meira »
Shopping Basket