Fréttir

Lax

Makkerinn fyrir allt veiðifólk

Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið

Lesa meira »
Almennt

Bókin sem beðið var eftir er komin út

Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goðsögnin í veiðiheiminum, Árni Baldursson hefur sent frá sér bókina Í veiði með Árna Bald. Þessarar

Lesa meira »
Lax

„Tungufljótið er meistaradeildin“

Tímamótasamningur í stangveiði var undirritaður í síðustu viku. Hreggnasi ehf hefur tekið Tungufljótið í Vestur–Skaftafellssýslu á leigu til fimm ára og það fyrir metfjárhæð þegar horft er til þess að

Lesa meira »
Lax

Hóflegar hækkanir með undantekningum

Drjúgur hluti veiðileyfasala, landeigenda og leigutaka hefur svarað fyrirspurn Sporðakasta um fyrirhugaðar verðbreytingar á laxveiðileyfum, næsta sumar. Flestir horfa til hóflegra hækkana sem taka mið af verðlagsþróun, en þó má

Lesa meira »
Urriði

Reynsluboltarnir velja uppáhalds

Sjö reynsluboltar standa að útgáfu Laxárbókarinnar, sem fjallar um urriðasvæðin í Laxá í Þing. Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru vettvangurinn. Við báðum þessa sjömenninga, sem standa að baki Veraldarofsa sem er

Lesa meira »
Lax

Miklar sveiflur í sjóbirtingnum

Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þar var aukning upp á 46 prósent á meðan að veiðin í

Lesa meira »
Shopping Basket