Fréttir

Lax

Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa

Úrsk­urðar­nefnd um ós Stóru-Laxár hef­ur kveðið upp úr­sk­urð í ósamati sem unnið hef­ur verið að. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mat er gert á svæðinu. Ós Stóru–Laxár hef­ur þar

Lesa meira »
Lax

Bölvað hark en vonin enn til staðar

Þær eru ekki stór­kost­leg­ar veiðitöl­urn­ar í laxveiðinni fyr­ir síðustu viku. Eins og einn viðmæl­andi Sporðak­asta orðaði það svo ágæt­lega, „Þetta er bölvað hark en við höld­um enn fast í von­ina um

Lesa meira »
Almennt

„Dramatísk aðgerð að banna veiði“

Gagn­rýni hef­ur komið fram á að neta­veiðar á laxi séu leyfðar í ám á Suður­landi. Þessi gagn­rýni hef­ur komið frá veiðimönn­um og leigu­tök­um. Hef­ur þessi gagn­rýni verið sett fram und­ir

Lesa meira »
Urriði

Þetta er bara dýrðlegt hérna

„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við

Lesa meira »
Lax

Síðustu árnar fá sína fyrstu gesti

Síðustu veiðiárn­ar eru að opna þessa dag­ana. Sæ­mundará í Skagaf­irði fékk sína fyrstu gesti um helg­ina og lönduðu þeir tveim­ur löx­um. Norðan­átt­in var í hressi­legu auka­hlut­verki en í opn­un laxveiðiár

Lesa meira »
Lax

Sterkar göngur á kvöldflóðinu

„Við fengum nokkra laxa hollið en það voru að koma sterkar göngur á kvöld flóðinu í gærkvöldi,“ sagði Skúlisigurz Kristjánsson en hann var að hætta veiðum í Laxá í Leirársveit um hádegi

Lesa meira »
Shopping Basket