Fréttir

Urriði

„Laxá jarðtengir mann og endurnærir“

Urriðasvæðin í Laxá í Aðaldal hafa gefið 1200 urriða í júní. Harkalega vetrarhretið frysti úti nokkra veiðidaga en heilt yfir hefur byrjunin í bæði Laxárdal og Mývatnssveit verið góð. Árni

Lesa meira »
Bleikja

Veiddu vel í sumarblíðunni

Mikið líf er á Úteyjarsvæðinu í Hólaá þessa dagana. Svæðið geymir mikið af fallegri bleikju og vænum urriða. Mæðgurnar Rannveig Rúna Viggósdóttir og Unnur Guðný Gunnarsdóttir voru að veiðum í

Lesa meira »
Almennt

Lærðu að púpa hjá heimsmeistaranum

Katka Svagrova er nýbakaður heimsmeistari í silungsveiði. Hún býður upp á námskeið í veiðiaðferðinni Euro nymphing í Veiðihorninu. Það er einstaklega öflug tækni þegar kemur að veiði á silungi. Katka

Lesa meira »
Almennt

Sogið og líf sem leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár

Lesa meira »
Shopping Basket