Fréttir

Urriði

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Lesa meira »
Lax

Veiddu líklegan eldislax í Víðidalsá

Áttatíu sentimetra lax veiddist í Dalsárós, einum rómaðasta veiðistað Víðidalsár, í gær. Veiðimaðurinn uggði ekki að sér og sleppti laxinum eftir myndatöku, enda að vanda sig við að sleppa fiskinum

Lesa meira »
Bleikja

Bolta bleikja í Hlíðarvatni

„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði  Sigurjón Sigurjónsson og bætti við;  „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið

Lesa meira »
Lax

Spennandi dagar framundan í Borgarfirði

Næstu tíu dagar í Borgarfirði skera úr um hvort veiðisumarið verður í meðallagi eða betra en það. Smálaxinn er að mæta og Jónsmessustraumurinn gefur góð fyrirheit. Þannig var veiðin í

Lesa meira »
Lax

Stórlaxaveisla í Jöklu!

Jöklan var að byrja að hreinsa sig núna síðdegis og þá var ekki að sökum að spyrja, sett var í 8 laxa en 4 náðust á land. Voru það 80

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax úr Elliðaánum

Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr

Lesa meira »
Shopping Basket