
Sjóbirtingurinn snemma í niðurgöngunni?
Það er rólegt yfir sjóbirtingsveiðinni ef marka má tölur úr þeim lykilám sem Sporðaköst fylgjast með. Sólskinið er vissulega ekki að hjálpa og sjaldnast eiga veiðimenn samleið með meginþorra þjóðarinnar