Fréttir

Lax

Barmarnir fengu 19 laxa í Norðurá

„Þetta var frábær veiðitúr hjá Veiðifélaginu Börmunum og við fengum 19 laxa,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Norðurá í Borgarfirði. En Veiðifélagið Barmarnir voru við veiðar

Lesa meira »
Bleikja

Boltableykja úr Úlfljótsvatni

Silungsveiðin gengur víða feiknavel og veiðimenn að fá flotta fiska. Veiðimenn á öllum aldri fjölmenntu til veiða í Hlíðarvatni í Selvogi á sunnudaginn og veiddu vel, flottir fiskar og sumir

Lesa meira »
Lax

Fjórir laxar á fyrstu vakt í Þverá

Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun. Opnunin í Þverá er alltaf spennandi dagur. Norðurá hefur farið ágætlega af stað og nokkuð er liðið frá því að fyrsti laxinn

Lesa meira »
Lax

Fyrsti hundraðkall sumarsins

Fyrsti hundraðkall sumarsins, eða lax sem nær máli upp á hundrað sentímetra eða meira, veiddist í gær. Nú eru síðustu dagar vorveiðinnar í Ölfusá og lýkur þeim kafla á morgun.

Lesa meira »
Lax

Stórum spurningum um hnúðlax ósvarað

Hnúðlaxinn getur verið mjög árásargjarn og jafnvel útilokað Atlantshafslax og sjóbirting frá hrygningarsvæðum. Þetta upplýsti Kjetil Hindar, einn fremsti vísindamaður Noregs þegar kemur að rannsóknum á hnúðlaxi. Kjetil Hindar flytur

Lesa meira »
Lax

Ber enginn ábyrgð og er öllum skítsama?

Ærandi þögn ráðamanna varðandi framtíð villta laxins er gagnrýnd harðlega í nýútkomnu Sportveiðiblaði. Stjórnarformaður Veiðifélags Norðurár segir þögnina ærandi. Ritstjórinn spyr svo hvort enginn beri ábyrgð á ástandinu í Grenlæk.

Lesa meira »
Almennt

Veðurguðir stálu senunni í opnun Blöndu

Opnun Blöndu var ekki upp á marga fiska í bókstaflegri merkingu. Veðurguðirnir brugðu á leik og aðstæður voru hreint út sagt ömurlegar, með tilliti til laxveiði. Erlendir veiðimenn voru á

Lesa meira »
Shopping Basket