Fréttir

Sjóbirtingur

Sjóbirtingurinn snemma í niðurgöngunni?

Það er ró­legt yfir sjó­birt­ingsveiðinni ef marka má töl­ur úr þeim lyk­i­lám sem Sporðaköst fylgj­ast með. Sól­skinið er vissu­lega ekki að hjálpa og sjaldn­ast eiga veiðimenn sam­leið með meg­inþorra þjóðar­inn­ar

Lesa meira »
Bleikja

„Ekki má sleppa veiddum fiski“

„Ekki má sleppa veidd­um fiski.“ Svona hljóðar eitt af þeim atriðum sem sett er fram í útboðslýs­ingu á veiðirétti í Una­dalsá (Hofsá) í Skagaf­irði. Hjör­leif­ur Jó­hann­es­son formaður veiðifé­lags­ins staðfest­ir þetta

Lesa meira »
Frásagnir

Námskeið í flugukasti

IO veiðileyfi býður aftur upp á flugukastnámskeið með Henrik Mortensen við Ytri-Rangá dagana 9.–10. maí og 10.–11. maí. Eftir gott gengi námskeiðsins í fyrra kemur Henrik aftur til landsins, ásamt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flottur fiskur í Tungulæk

Árni Hauksson, eigandi Múrbúðarinnar, landaði þessum 87 cm sjóbirting í Tungulæk rétt í þessu. Fiskurinn tók fluguna Black Betty Crocker nr. 10 í Holunni. Viðureignin tók góða stund og var

Lesa meira »
Bleikja

Fínasta veiði í silungi

„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Gæðunum verulega misskipt í vorveiðinni

Eins og oft áður hef­ur gæðunum verið af­skap­lega mis­skipt í sjó­birt­ingsveiðinni á fyrstu dög­um veiðitím­ans. Mun­ur­inn nú er þó meiri en oft áður þegar kem­ur að fjölda fiska. Tungu­læk­ur er

Lesa meira »
Lax

Tæp 10% laxa skiptu um á síðsumars

Staðfest hef­ur verið meira flakk laxa á milli veiðiáa en al­mennt hef­ur verið talið. Hér er um ræða rann­sókn­ir í ám Six Ri­vers Ice­land sem leig­ir og rek­ur laxveiðiár á

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Hundrað fiska holl í Vatnamótunum

Hóp­ur sem lauk veiðum í Vatna­mót­un­um á há­degi í dag gerði hreint út sagt frá­bæra veiði. Þegar upp var staðið lönduðu fé­lag­arn­ir 106 birt­ing­um á tveim­ur veiðidög­um. Páll Gísli Jóns­son

Lesa meira »
Shopping Basket