Fréttir

Lax

Vatnsdalsá fer vel af stað í miklu vatni

Opnunarhollið í Vatnsdalsá er að störfum. Aðstæður eru krefjandi en þrátt fyrir það hefur veiðimönnum gengið ágætlega. Í Vatnsdal voru komnir átta laxar í hádeginu og nokkrir voru misstir. Sá

Lesa meira »
Lax

Stefnir í að Ísland fari sömu leið

„Þetta er því miður eitthvað sem við getum búið við eftir nokkur ár, þó að okkar laxastofnar séu almennt ekki komnir á þennan stað í dag,“ voru fyrstu viðbrögð hjá

Lesa meira »
Lax

Sá fyrsti úr Reykjadalsá

Fyrsti laxinn er kominn á land í Reykjadalsá! Gilbert Jonsson landaði þessum fallega 78cm laxi úr Fosspolli. Veiðimenn misstu annan mjög stóran lax í Langhyl eftir þónokkra viðureign er laxinn

Lesa meira »
Bleikja

Flott byrjun í Veiðivötnum

„Já byrjunin í Veiðivötnum var flott og góð veiði hjá flestum veiðimönnum, góðir fiskar,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem var að opna Veiðivötn en Jón hefur veitt þar síðan 1973.

Lesa meira »
Lax

Misvel veitt í opnunarpartýum

Það má segja að laxveiðin sé komin á fulla ferð. Sífellt fleiri laxveiðiár opna og fjölmargar hafa opnað síðustu daga. Veiðigyðjan hefur veitt misvel í þessum opnunarpartýum. Harpa Hlín landaði

Lesa meira »
Lax

Reykvíkingur ársins – veiddi sinn maríulax í Elliðaánum

Marta Wieczorek grunnskólakennari  í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann í Reykjavík er Reykvíkingur ársins en þetta upplýsti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar við opnun Elliðaána í morgunsárið. Þórdís

Lesa meira »
Lax

Fyrsti laxinn tók á Green Butt

Fyrsti laxinn sem veiddist í Elliðaánum þetta árið var 60 sentimetra lúsug hrygna sem tók á fluguna Green Butt. Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum þetta sumarið tók við Breiðuna. mbl.is/Árni Sæberg

Lesa meira »
Shopping Basket