Fréttir

Bleikja

Teppahreinsarinn gaf 28 á stuttum tíma

Örn Hjálmarsson og félagi hans fengu allt litrófið, bæði í veiði og veðri þegar þeir veiddu Hlíðarvatn í Selvogi í gær. Þeir byrjuðu að kvöldi miðvikudags og fréttu að menn

Lesa meira »
Bleikja

Frábær dagur við Meðalfellsvatn

„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Tungulækur gaf 23 fiska á dag í apríl

Veiði í Tungulæk í apríl hefur slegið öll met í samanburði við síðustu ár. Ríflega 700 sjóbirtingar eru komnir í veiðibókina í apríl. Þá er allt haustið eftir, en samt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flott veiði í Laxa í Kjós 

Veiðimenn sem voru við sjóbirtingsveiðar í Laxá í Kjós um helgina urðu varir við mjög mikið af fiski. Mesta lífið var í Efri Mosabreiðu, Kríueyri, Óseyri og í Káranesfljóti. Bræðurnir

Lesa meira »
Bleikja

„Þú verður að hugsa eins og fiskur“

Það var góð stemming við Elliðavatn í morgun þegar veiði hófst í vatninu. Fjölmargir tóku fram vöðlur og veiðistöng. Aðrir voru ósparir á góð ráð. Við Elliðavatn í morgun. Sumardagurinn

Lesa meira »
Urriði

Spennandi veiðivika framundan

Nýbyrjuð vika er spennandi fyrir veiðifólk. Það lítur út fyrir að vorið sé mætt og veðurspáin næstu daga gerir ráð fyrir sólríkum dögum með tveggja stafa hitatölum og á sama

Lesa meira »
Shopping Basket