Fréttir

Urriði

Spennandi veiðivika framundan

Nýbyrjuð vika er spennandi fyrir veiðifólk. Það lítur út fyrir að vorið sé mætt og veðurspáin næstu daga gerir ráð fyrir sólríkum dögum með tveggja stafa hitatölum og á sama

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ætla klárlega aftur í Korpu í vorveiðina

Guðni Már Kárason með fisk úr Korpu „Við Guðni skelltum okkur óvænt í veiði í Korpuna í fyrradag,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bætti við; „við áttum veiði í Tungufljóti

Lesa meira »
Bleikja

Flottar bleikjur í Soginu

„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ólafur Foss í samtali en hann var að koma úr Soginu við

Lesa meira »
Almennt

Flott veiði í Minnivallarlæk

Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðigyðjan mokar út verðlaunum

Ef það er eitthvað sem veiðigyðjan hefur velþóknun á þá er það dugnaður. Veiðimenn sem lagt hafa á sig vetrarslark á þessum meintu vordögum hafa líka margir hverjir uppskorið ríkuleg

Lesa meira »
Shopping Basket