Fréttir

Lax

Fyrsti laxinn tók á Green Butt

Fyrsti laxinn sem veiddist í Elliðaánum þetta árið var 60 sentimetra lúsug hrygna sem tók á fluguna Green Butt. Fyrsti lax sumarsins í Elliðaánum þetta sumarið tók við Breiðuna. mbl.is/Árni Sæberg

Lesa meira »
Lax

Mikið líf en afla mjög misskipt

Nokkrar af þekktustu laxveiðiám landsins opnuðu í dag. Laxá á Ásum, Grímsá, Hítará og Laxá í Leirársveit hafa allar tekið á móti fyrstu veiðimönnunum. Björn K. Rún­ars­son með fyrsta lax­inn

Lesa meira »
Urriði

„Laxá jarðtengir mann og endurnærir“

Urriðasvæðin í Laxá í Aðaldal hafa gefið 1200 urriða í júní. Harkalega vetrarhretið frysti úti nokkra veiðidaga en heilt yfir hefur byrjunin í bæði Laxárdal og Mývatnssveit verið góð. Árni

Lesa meira »
Bleikja

Veiddu vel í sumarblíðunni

Mikið líf er á Úteyjarsvæðinu í Hólaá þessa dagana. Svæðið geymir mikið af fallegri bleikju og vænum urriða. Mæðgurnar Rannveig Rúna Viggósdóttir og Unnur Guðný Gunnarsdóttir voru að veiðum í

Lesa meira »
Shopping Basket