Fréttir

Sjóbirtingur

Hundruð fiska dauðir í þurrum farvegi

Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum pollum sem munu þorna og fleiri fiskar drepast á næstu sólarhringum. Þetta er

Lesa meira »
Bleikja

Teppahreinsarinn gaf 28 á stuttum tíma

Örn Hjálmarsson og félagi hans fengu allt litrófið, bæði í veiði og veðri þegar þeir veiddu Hlíðarvatn í Selvogi í gær. Þeir byrjuðu að kvöldi miðvikudags og fréttu að menn

Lesa meira »
Bleikja

Frábær dagur við Meðalfellsvatn

„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Tungulækur gaf 23 fiska á dag í apríl

Veiði í Tungulæk í apríl hefur slegið öll met í samanburði við síðustu ár. Ríflega 700 sjóbirtingar eru komnir í veiðibókina í apríl. Þá er allt haustið eftir, en samt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flott veiði í Laxa í Kjós 

Veiðimenn sem voru við sjóbirtingsveiðar í Laxá í Kjós um helgina urðu varir við mjög mikið af fiski. Mesta lífið var í Efri Mosabreiðu, Kríueyri, Óseyri og í Káranesfljóti. Bræðurnir

Lesa meira »
Bleikja

„Þú verður að hugsa eins og fiskur“

Það var góð stemming við Elliðavatn í morgun þegar veiði hófst í vatninu. Fjölmargir tóku fram vöðlur og veiðistöng. Aðrir voru ósparir á góð ráð. Við Elliðavatn í morgun. Sumardagurinn

Lesa meira »
Shopping Basket