Fréttir

Urriði

Lofthiti mínus ellefu – áin plús tólf

Það hefur gengið á ýmsu í opnunarhollinu í Litluá í Kelduhverfi. Níunda árið í röð eru þeir Veiðiríkisbræður ásamt félögum að opna ána. Fyrsti dagur glataðist að stórum hluta. Siggi

Lesa meira »
Almennt

Skítakalt við veiðina fyrstu dagana

Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Vorveiði í Ytri-Rangá

Beint af bakkanum í Ytri Rangá, Það ríkir vetrarstemning á flestum stöðum við árbakkann þessa dagana og eru bara sannar hetjur sem halda áfram þrátt fyrir kulda og vosbúð. Þetta

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Gerðu víða góða veiði í vetrarhörkum

Víða á Suðurlandi gerðu veiðimenn góða veiði þrátt fyrir einstaklega erfið skilyrði. Frost, hífandi rok og klakaburður í bland við frosna tauma og frost í lykkjum stöðvaði ekki opnunarhollin. Gunnar

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Frost í lykkjum og sultardropar

Veiðitímabil stangveiðimanna hefst á mánudag. Í ár ber fyrsta dag upp á annan í páskum og sjálfsagt verða margir mættir á veiðislóð á páskadag. Veðurspáin er þess eðlis að verkefnið

Lesa meira »
Shopping Basket