Fréttir

Lax

Flott veiði hjá unga veiðimanninum

Ýmir Andri og faðir hans Sigurður Sveinsson fóru í Elliðaárnar á barna- og unglingadegi hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um síðustu helgi og gerðu flotta veiði. Ýmir var að sjálfsögðu að veiða bara

Lesa meira »
Lax

Draumur sem rættist og ríflega það

Flestir veiðimenn eiga sér draum. Margir þessara drauma snúast um stóra fiska. En líka eru til draumar um að veiða tiltekna á eða veiðistað. Stundum rætast þessir draumar og það

Lesa meira »
Lax

Sá litli stóð sig vel

„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann

Lesa meira »
Lax

Merktir laxar flökkuðu milli áa

Merkilegar og óvæntar upplýsingar hafa komið fram í einu af mörgum rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland í Vopnafjarðaránum og nágrannaám. Staðfest hefur verið að í fjögur skipti hefur merktur lax veiðst

Lesa meira »
Shopping Basket