Fréttir

Lax

900 sóttu um leyfi í Elliðaánum

Eitt vinsælasta veiðivatn á Íslandi eru Elliðaárnar. Nú er lokið úthlutun til félagsmanna í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur – SVFR og bárust 900 umsóknir um leyfi í borgarperlunni. mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Lax

„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað

Lesa meira »
Almennt

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Lesa meira »
Lax

COP28 – Staða laxins mikið áhyggjuefni

Áhyggjur af stöðu Atlantshafslaxins komu skýrt fram á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP28 sem nýlega lauk í Dúbaí. IUCN sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna lagði í fyrsta skipti mat á stöðu

Lesa meira »
Almennt

Reykvíkingur ársins kynnir nýtt borðspil

Makkerinn, heitir nýtt spurningaspil fyrir veiðimenn. Höfundur og hugmyndasmiður er grunnskólakennarinn og Reykvíkingur ársins, Mikael Marinó Rivera. Hann er forfallinn veiðiáhugamaður og hefur meðal annars haft frumkvæði að því að

Lesa meira »
Almennt

Meira nammi fyrir veiðimenn

Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður

Lesa meira »
Lax

Nýtt veiðihús við Andakílsá

Veiðifélag Andakílsár byggir nú nýtt veiðihús fyrir veiðimenn sína.  Um er að ræða 168,5 fermetra tréhús á einni hæð með fallegu útsýni yfir ána og sveitina.  Skessuhornir trónir þar tignarlegt

Lesa meira »
Bleikja

Fish Partner tekur við Arnarvatnsheiði

Fish Partner og Veiðifélag Arnarvatnsheiðar hafa gert með sér samning þess efnis að hið fyrrnefnda taki að sér sölu veiðileyfa á þessu margrómaða svæði, en óhætt er að segja að

Lesa meira »
Shopping Basket