Fréttir

Almennt

Hafa náð fyrri styrk en blikur á lofti

Stangaveiðifélag Reykjavíkur skilaði ríflega fjörutíu milljóna króna hagnaði síðasta ár. Eigið fé félagsins hefur verið styrkjast undanfarin ár og hefur SVFR nú náð sínum fyrri styrk. Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR

Lesa meira »
Almennt

SVFR flytur – „Ég á mér draumastað“

Stangaveiðifélag Reykjavíkur – SVFR, hefur fest kaup á húsnæði við Suðurlandsbraut 54 og flutt þangað skrifstofu og höfuðstöðvar. Húsnæðið sem félagið festi kaup á! Ljósmynd/SVFR mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »
Lax

Veiðisumarið sem fáir vilja sjá aftur

Veiðitölurnar eftir síðasta sumar liggja fyrir, laxveiðiárnar, margar hverjar, skiluðu minni veiði en árið á undan og sumarið það slappasta sem elstu menn muna og þeir muna ýmislegt. Eins og

Lesa meira »
Lax

Veiðileyfamarkaðurinn kólnar mikið

Kalt loft leikur nú um veiðileyfamarkaðinn á Íslandi. Þetta á sérstaklega við um hinn svokallaða útlendingatíma en þar hefur salan verið erfiðari en í mörg ár. „Það er ekki bara

Lesa meira »
Lax

Tveir veiðistaðir gáfu yfir 500 laxa

Tveir veiðistaðir í Ytri–Rangá gáfu yfir fimm hundruð laxa síðasta sumar. Það er vandséð að til hafi verið betri veiðistaðir fyrir Atlantshafslax í heiminum á síðasta ári. Það er þó

Lesa meira »
Lax

Bestu veiðistaðirnir á Íslandi í fyrra

Bestu veiðistaðirnir síðastliðið sumar gáfu yfir hundrað laxa. Við höfum tekið saman lista yfir gjöfulustu veiðistaðina í þeim laxveiðiám sem skrá veiðina rafrænt á Angling iQ appinu. Bresku leikararnir Jim

Lesa meira »
Almennt

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Lesa meira »
Shopping Basket