Fréttir

Lax

„Þetta er svakalega stór fiskur“

„Þetta er svakalega stór fiskur,“ sagði Hrafn H. Hauksson við Jóa félaga sinn þar sem þeir voru staddir skammt ofan við Frúarhyl í Vatnsá. Magnaður fiskur og enn einn sem

Lesa meira »
Lax

Stærsti lax úr Grímsá í áratugi

Stærsti lax sem veiðst hefur í Grímsá í áratugi kom á land rétt fyrir hádegi í dag. Það var Jón Jónsson sem setti í og landaði þessari höfuðskepnu. Jón Jónsson

Lesa meira »
Lax

Lélegu laxveiðisumri að ljúka

Laxveiðiárnar eru nu flestar að loka eða þegar búnar að loka. Fer það aðeins eftir landsvæðum en Borgarfjarðarárnar eru flestar búnar að birta lokatölu. Þverá/Kjarrá nálgast tölu síðasta árs með

Lesa meira »
Lax

Laxar skutlaðir í Miðfirði og Refasveit

Margvíslegar björgunaraðgerðir standa nú yfir víða um Vestan og Norðanvert landið og jafnvel víðar þar sem veiðifélög og leigutakar ásamt starfsmönnum á þeirra vegum leita allra leiða til fanga eldislaxa

Lesa meira »
Lax

Norsku froskmennirnir skutluðu tólf laxa

Þrír norskir froskmenn eru komnir til Vestfjarða og hafa þegar hafið rekköfun í ám sem taldar eru geyma eldislaxa. Fyrsta verkefnið var Ísafjarðará og þar skutu þeir þremenningar tólf laxa

Lesa meira »
Lax

Þögn þingmanna er ærandi!

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er

Lesa meira »
Shopping Basket