Fréttir

Lax

Grímsá kvödd með miklum trega

Einn af helstu aðdáendum Grímsár í fjölmarga áratugi kvaddi drottninguna sína í sumar sem leið. Þetta er Birgir Gunnlaugsson tónlistarmaður sem haldinn er ólæknandi og banvænum sjúkdómi sem nefnist á

Lesa meira »
Almennt

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Lesa meira »
Almennt

Græja sem nær tökunni undir yfirborði

Marga veiðimenn dreymir um að geta séð undir yfirborðið í sínum veiðiskap. Í gegnum árin hafa komið fram margvíslegar hugmyndir og tilraunir til að geta séð hvað fer fram í

Lesa meira »
Lax

Komdu að veiða – ný veiðibók

Sigurður Héðinn Nú fyrir jólin á veiðifólk von á góðu því að Sigurður Héðinn, eða Siggi Haugur eins og margir þekkja hann, er búinn að skrifa – og mála –

Lesa meira »
Almennt

Bjóða kvennaholl á afmælisári

Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar

Lesa meira »
Almennt

Samfögnuðu með Haugnum

Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður blés til útgáfuhófs í gærkvöldi í samstarfi við bókaforlagið Drápu sem gefur út bækur Sigurðar. Út er komin fjórða bók

Lesa meira »
Lax

Næst lélegasta sumarið í hálfa öld

Laxveiðisumarið 2023 er það næst lélegasta í hálfa öld samkvæmt bráðabirgðatölur frá Hafrannsóknastofnun. Aðeins þurrkasumarið mikla 2019 hefur gefið færri villta laxa í stangveiði. Ljósmynd/Feðgar. Björn K. Rúnarsson leigutaki Vatnsdalsár

Lesa meira »
Shopping Basket