Fréttir

Lax

Norsku froskmennirnir skutluðu tólf laxa

Þrír norskir froskmenn eru komnir til Vestfjarða og hafa þegar hafið rekköfun í ám sem taldar eru geyma eldislaxa. Fyrsta verkefnið var Ísafjarðará og þar skutu þeir þremenningar tólf laxa

Lesa meira »
Lax

Þögn þingmanna er ærandi!

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er

Lesa meira »
Lax

Lokuðu Norðuránni með stæl

Lokahollið í Norðurá átti hreint út sagt frábæra daga. Hollið landaði 58 löxum og er þar með besta holl sumarsins í ánni. Stærsti laxinn sem veiddist í Norðurá í sumar

Lesa meira »
Bleikja

Eldislaxar fundust í Eyjafjarðará

Bræður ætluðu að gera sér glaðan dag í Eyjafjarðará og kasta fyrir silung í þessari perlu Eyjafjarðar sem er í botni fjarðarins. Fljótlega settu þeir í lax og hann var

Lesa meira »
Lax

Ytri-Rangá á góðri siglingu

Ytri–Rangá er á góðri siglingu. Þrjú þúsundasta laxinum var landað þar í morgun. Þó svo að veiðin sé töluvert undir því sem var á sama tíma í fyrra er áin

Lesa meira »
Lax

Haustveiðin tosar upp lélegt sumar

Eitt og annað forvitnilegt má lesa út úr vikutölum í laxveiðinni sem angling.is, vefur Landssambands veiðifélaga birti í dag. Fyrstu lokatölurnar líta dagsins ljós og misskipt veiði í Rangánum. Jóhann

Lesa meira »
Lax

Vilja láta loka laxastigum og framlengja veiðitíma

Fiskistofa hvetur veiðifélög til að loka laxastigum og framlengja veiðitímabil til 15. nóvember. Hvorutveggja er liðir í björgunaraðgerðum vegna þess umhverfisslyss sem er staðfest þar sem þúsundir frjórra eldislaxa sluppu

Lesa meira »
Lax

Haustmenn komu Norðurá yfir þúsund

Félagsskapur veiðifólks sem kallar sig Haustmenn hitti vel á það í Norðurá, síðustu daga. Kvöldið áður en Haustmenn mættu í veiðihúsið var Norðurá í hundrað rúmmetrum. Gunnlaugur Örn með 88

Lesa meira »
Shopping Basket