Fréttir

Almennt

SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember

SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn

Lesa meira »
Sjóbirtingur

138 fiskar úr einum veiðistað í október

Einn veiðistaður í Tungufljóti í Vestur–Skaftafellssýslu hefur gefið hreint út sagt ótrúlega veiði í haust. Í þessum eina veiðistað er búið að bóka 138 sjóbirtinga í október. Það er sama

Lesa meira »
Lax

Árnar sem gáfu stærstu laxana í sumar

Tvær ár gáfu mestu meðallengd á löxum í sumar. Laxar í þessum ám mældust að meðaltali 72 sentímetrar. Hér er um ræða meðaltal yfir sumarið. Meðaltalslaxinn var stærstur í Sandá

Lesa meira »
Frásagnir

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Lesa meira »
Frásagnir

Á góðum stað við ána!

Gott er á hljóðum kyrrlátum kvöldum að sitja við fallegan veiðistað og horfa í strauminn. Þá fær maður það oft á tilfinninguna að eilífðin sjálf taki sálina í faðminn og

Lesa meira »
Lax

Samstöðumótmæli á Austurvelli á föstudaginn

Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni „Samstaða gegn

Lesa meira »
Shopping Basket