Fréttir

Almennt

Boltafiskur úr Hrútafjarðará

„Það jókst einungis lítillega vatnið í Hrútafjarðará en nóg til að sett var í sex laxa í morgun og tveim landað,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum og bætti við;

Lesa meira »
Lax

Enn kemur höfðingi úr Hnausastreng

Einn þekktasti stórlaxastaður á landinu stóð undir nafni í dag. Hnausastrengur í Vatnsdalsá hefur geymt marga höfðingja í gegnum árin og einn slíkur kom á land í dag. Stefanía “Stella”

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax úr Leirvogsá

Það rigndi aðeins en alls ekki eins mikið og átti að vera. Sumstaðar hleypti þetta aðeins lífi í veiðina en alls ekki nóg miðað við veðurspá. En þetta kemur vonandi

Lesa meira »
Lax

Stærsti lax á Íslandi á öldinni

Grímur Arnarson, veiðimaður á Selfossi lenti í ævintýri lífs síns neðst í Soginu á veiðisvæðinu Tannastaðir, sem er við ármót Sogsins og Hvítár. Grímur var einn að veiða og kom

Lesa meira »
Lax

Stoppuðu stutt en veiddu fjóra laxa

„Það gekk vel í Skógá en við fórum þangað nokkrir félagar og fengum fjóra laxa á stuttum tíma,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson, sem finnst fátt skemmtilegra en að renna

Lesa meira »
Lax

Skráðir hnúðlaxar í ám í sumar

Hnúðlax er nú bókaður í flestum laxveiðiám á landinu. Þegar rýnt er í angling iQ appið sem heldur utan um rafrænar veiðibækur má sjá að staðan var þessi í gær.

Lesa meira »
Shopping Basket