SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember
SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn