Neyðarfundur með matvælaráðherra
Neyðarfundur verður haldinn í dag í matvælaráðuneytinu til þess að ræða erfðablöndun eldislaxa við villta Atlantshafslaxinn. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga, segist vonast til þess að matvælaráðherra muni bregðast