Fréttir

Bleikja

Mokveiði á Grímstunguheiði

„Þetta er í fyrsta skipti sem við komum á svæðið, mikil þoka var þarna og töluverður vindur en bleikjan var einungis að taka fluguna og þá helst pínulitlar Zeldur sem

Lesa meira »
Bleikja

Á ferðinni á bökkum Svarfaðardalsár

Þeim sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikju sækja oft Eyjafjörðinn heim en um hann renna allmargar góðar sjóbleikjuár. Dugar þar að nefna Eyjafjarðará, Fjarðará (Ólafsfjarðará), Hörgá og Svarfaðardalsá.

Lesa meira »
Lax

Þröstur með plan B vegna yfirfalls

Þröstur Elliðason á rekur félagið Strengir ehf sem leigir laxveiðiána Jöklu er nú að undirbúa mótvægisaðgerðir til að geta mætt því að Jökla verður óveiðanleg þegar veiðitímabilið stendur sem hæst.

Lesa meira »
Lax

Er nú kallaður laxafaðmarinn

Það er nokkuð langt um liðið síðan að hundraðkalli var landað í íslenskri laxveiðiá. Það gerðist þó í síðasta holli í Haffjarðará. Ming Li með stórlaxinn. Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Lax

Minnir á hörmungarárin 2012 og 2014

Hreistursýni sem tekin hafa verið af laxi í Norðurá sýna slakan vöxt og Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur segir stöðuna minna einna helst á hörmungarárin 2012 og 2014. Sigurður Már Einarsson

Lesa meira »
Urriði

Veiðitúrinn hápunktur brúðkaupsferðar

Nýgift hjón, Þau Jeremy og Amelia Inman frá Hawai völdu Ísland sem áfangastað fyrir brúðkaupsferð sína. Í þeirri ferð átti veiði alltaf að vera hápunkturinn. Unn­ur og Amelia með einn

Lesa meira »
Bleikja

Guttinn fór á kostum í veiðinni

Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að

Lesa meira »
Shopping Basket