Verndum íslenska laxinn – undirskriftasöfnun NASF
NASF hefur hrint af stað undirskriftasöfnun um verndun íslenska laxastofnsins og sent þessa áskorun: Við hvetjum ykkur til að sýna í verki stuðning við íslenska laxastofninn og þá sem eiga
NASF hefur hrint af stað undirskriftasöfnun um verndun íslenska laxastofnsins og sent þessa áskorun: Við hvetjum ykkur til að sýna í verki stuðning við íslenska laxastofninn og þá sem eiga
Margvíslegar björgunaraðgerðir standa nú yfir víða um Vestan og Norðanvert landið og jafnvel víðar þar sem veiðifélög og leigutakar ásamt starfsmönnum á þeirra vegum leita allra leiða til fanga eldislaxa
Yfir 60 mögulegir strokulaxar hafa borist Hafrannsóknastofnun til greiningar frá veiðimönnum og Fiskistofu frá síðustu niðurstöðum 8. september og hafa yfir 20 þeirra borist stofnuninni í gær og í dag.
Þrír norskir froskmenn eru komnir til Vestfjarða og hafa þegar hafið rekköfun í ám sem taldar eru geyma eldislaxa. Fyrsta verkefnið var Ísafjarðará og þar skutu þeir þremenningar tólf laxa
Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er
„Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að þúsundir eldislaxa sluppu nýverið úr netpokum Arctic Fish í Patreksfirði. Þessir laxar synda nú upp ár landsins og hafa á annað hundrað
Lokahollið í Norðurá átti hreint út sagt frábæra daga. Hollið landaði 58 löxum og er þar með besta holl sumarsins í ánni. Stærsti laxinn sem veiddist í Norðurá í sumar
Bræður ætluðu að gera sér glaðan dag í Eyjafjarðará og kasta fyrir silung í þessari perlu Eyjafjarðar sem er í botni fjarðarins. Fljótlega settu þeir í lax og hann var
Ytri–Rangá er á góðri siglingu. Þrjú þúsundasta laxinum var landað þar í morgun. Þó svo að veiðin sé töluvert undir því sem var á sama tíma í fyrra er áin
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |