Fréttir

Lax

14 ára landaði þeim stærsta í Elliðaánum

Feðgarnir Alexander Þór Sindrason og pabbi hans, Sindri Þór Kristjánsson áttu saman magnaða og allt að því dramatíska stórlaxastund í Elliðaánum í gær. Þeir voru staddir í Símastreng. Alexander Þór

Lesa meira »
Almennt

Veiðiklúbburinn Árdísir telur 90 konur

Félagsskapurinn Árdísir var stofnaður árið 2001. Þetta er félagsskapur kvenna sem stunda stangveiði og í dag er meðlimafjöldinn rúmlega níutíu konur á öllum aldri. Þetta er án efa stærsti kvennaveiðiklúbbur

Lesa meira »
Lax

Viðmið og væntingar eru að breytast

Í afar erfiðu veiðisumri hafa vissulega verið ljósir punktar þar sem veiðin hefur gengið betur. Einn af þessum ljósu punktum er Vopnafjörðurinn en þar hefur veiðin verið betri en víðast

Lesa meira »
Almennt

Þetta var bara geggjað

„Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það var bara geggjað, flott veiðiá,“ sagði Jógvan Hansen í samtali nýkominn af veiðislóðum og bætti við; „það fengu allir fiska

Lesa meira »
Lax

Gleðin breyttist í hrylling

Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins (IWF) hélt stjórnarfund í morgun vegna mikilla og vaxandi áhyggja þar sem eldislaxar hafa verið að veiðast í laxveiðiám á vestanverðu landinu síðustu daga. Hrefna Rósa Sætran,

Lesa meira »
Lax

Eldislax hellist inn í laxveiðiárnar

Illa farnir, eldislaxar veiddust í Miðfjarðará í morgun og Vatnsdalsá síðdegis. Í Miðfirði sást annar fiskur sem grunur leikur á að sé eldislax og stökk hann í sama hyl. Hrygnan

Lesa meira »
Almennt

Boltafiskur úr Hrútafjarðará

„Það jókst einungis lítillega vatnið í Hrútafjarðará en nóg til að sett var í sex laxa í morgun og tveim landað,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum og bætti við;

Lesa meira »
Shopping Basket