Fréttir

Urriði

Veiðitúrinn hápunktur brúðkaupsferðar

Nýgift hjón, Þau Jeremy og Amelia Inman frá Hawai völdu Ísland sem áfangastað fyrir brúðkaupsferð sína. Í þeirri ferð átti veiði alltaf að vera hápunkturinn. Unn­ur og Amelia með einn

Lesa meira »
Bleikja

Guttinn fór á kostum í veiðinni

Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að

Lesa meira »
Bleikja

Þetta var mjög gaman

„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur

Lesa meira »
Lax

Flottur lax í Kolku

Tvær veiðifjölskyldur eru nú við veiðar í Kolku í Skagafirði, en svo nefnast Hjaltadals- og Kolbeinsdalsá sem heita Kolka eftir að þær renna saman núna um helgina.Þar landaði Jóhann Nóel

Lesa meira »
Lax

Bestu laxveiðiflugurnar í sumar

Sú fluga, eða flugufjölskylda sem gefið hefur langflesta laxa á Íslandi í sumar er Sunray. Hún er ýmist bókuð sem Sunray, Sunray Shadow eða Sun ray. Hér má sjá ýmsar

Lesa meira »
Lax

Jökla komin á yfirfall

Jökla fór á yfirfall 1. ágúst og í gær var því fyrsti dagurinn þar sem veiði var eingöngu í hliðarám Jöklu með 6 stangir. Erlendir veiðimenn eru að veiðum og

Lesa meira »
Shopping Basket