Fréttir

Lax

„Verður banabiti íslenskra laxastofna“

Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þess er meðal annars krafist að stjórnvöld taki á þeim málum er snúa að sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Gunnar Örn Petersen er

Lesa meira »
Almennt

Einarsson verður hluti af Nám vörulínu

Nám Products hefur keypt vörumerki Einarsson Fly Fishing og munu hér eftir sjá um sölu og dreifingu á Einarsson fluguveiðihjólunum um allan heim. Af þessu tilefni skrifaði Steingrímur Einarsson upphafsmaður

Lesa meira »
Lax

Hrollvekjandi niðurstöður um erfðamengun

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun villta íslenska laxins og norskra eldislaxa í sjókvíum við landið, hefur loksins litið dagsins ljós. Skýrslan staðfestir það sem margir óttuðust að erfðablöndun hefur átt sér

Lesa meira »
Lax

Fimmtán laxar í Jöklu í gær

Veiðin er víða ágæt og stærsti straumur var í gær, en smálaxinn mætti láta sjá sig aðeins meira. Vatnshæðin er góð í ánum og allt getur gerst. Þar sem hægt er að fylgjast

Lesa meira »
Bleikja

Festa og fleira fjör á heiðinni

„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar

Lesa meira »
Lax

Skítakuldi við Laxá í Aðaldal

„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan

Lesa meira »
Lax

„Ég panikkaði og öskurgrenjaði“

Í frekar svölu veðri en að öðru leiti í kjörskilyrðum kastaði Hafþór Bjarni Bjarnason Collie Dog áltúbu á veiðistaðinn Flesjufljóti í Hítará í gærkvöldi. Flugan var varla lent þegar fiskur

Lesa meira »
Shopping Basket