„Verður banabiti íslenskra laxastofna“
Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þess er meðal annars krafist að stjórnvöld taki á þeim málum er snúa að sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Gunnar Örn Petersen er
Landssamband veiðifélaga hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þess er meðal annars krafist að stjórnvöld taki á þeim málum er snúa að sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Gunnar Örn Petersen er
Nám Products hefur keypt vörumerki Einarsson Fly Fishing og munu hér eftir sjá um sölu og dreifingu á Einarsson fluguveiðihjólunum um allan heim. Af þessu tilefni skrifaði Steingrímur Einarsson upphafsmaður
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun villta íslenska laxins og norskra eldislaxa í sjókvíum við landið, hefur loksins litið dagsins ljós. Skýrslan staðfestir það sem margir óttuðust að erfðablöndun hefur átt sér
Það er sagt að vika í pólitík sé langur tími. Það sama á við í laxveiðinni. Eins og á hverjum fimmtudegi birtir Landssamband veiðifélaga tölur yfir vikuveiði í öllum helstu
„Við fengum átta laxa fyrsta einn og hálfa daginn og þá kólnaði niður í 4-5 gráður og takan datt úr fiskinum þegar kólnaði,“ sagði Hilmar Hansson sem var með syninum
Veiðin er víða ágæt og stærsti straumur var í gær, en smálaxinn mætti láta sjá sig aðeins meira. Vatnshæðin er góð í ánum og allt getur gerst. Þar sem hægt er að fylgjast
„Já við fórum félagarnir í Kvíslavatn nyrðra um síðustu helgi og veiddum bara sæmilega,“ sagði Kári Jónsson í samtali en hann var á Arnarvatnsheiði við veiðar eins og þeir félagar
„Í fjögurra stiga hita við veiðiskapinn, dugir ullinn vel,“ sagði Bubbi Morthens við Laxá í Aðaldal þar sem var skítakuldi í byrjun júlí og allra veðra von í veiðinni norðan
Í frekar svölu veðri en að öðru leiti í kjörskilyrðum kastaði Hafþór Bjarni Bjarnason Collie Dog áltúbu á veiðistaðinn Flesjufljóti í Hítará í gærkvöldi. Flugan var varla lent þegar fiskur
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |