Fréttir

Lax

Góður dagur í Jöklu

Í dag veiddist 21 lax í Jöklu og er það besti dagur ársins hingað til. Þó að smálaxinn sé mættur þá eru ennþá stórir fiskar að ganga og veiddust m.a.

Lesa meira »
Lax

Niðurgangur í laxveiðinni

Af tíu aflahæstu laxveiðiám landsins eru einungis tvær sem eru með betri veiði en í fyrra. Það eru þær systur í Vopnafirði, Selá og Hofsá. Hinar átta eru með lélegri

Lesa meira »
Lax

Lítið um hnúðlax fram til þessa

Lítið hefur spurst til hnúðlaxa í íslenskum ám það sem af er sumir. Sjö slíkir eru staðfestir í Miðfjarðará og einn í Norðurá. Fjórir hafa veiðst í Hofsá og Selá

Lesa meira »
Lax

Laxinn sprautast inn en er alveg áhugalaus

„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt.  Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við

Lesa meira »
Lax

Skítakuldi við veiðiskapinn víða um land

Það er ekkert sumarveður við veiðiskapinn þessa dagana og talsverður kuldi á stórum hluta landsins, sama hvort talað sé við veiðimenn í Vatnsdalsá, Svartá í Húnavatnssýslu, Laxá í Aðaldal, Hafralónsá

Lesa meira »
Lax

Flottur með háfinn í Elliðaánum

„Við fengum fimm laxa, fjórir misstir og einn sleit hjá okkur,“ sagði Ingvar Stefánsson, sem var að koma úr Elliðaánum með syninum.  Elliðaárnar eru komnar í 190 laxa og veiðimenn

Lesa meira »
Lax

Hundraðkallar úr Grímsá og Aðaldal

Síðasta sólarhringinn hafa veiðst þrír hundraðkallar í laxveiðinni. Marga var farið að lengja eftir fiskum í þessum stærðarflokki. Aðeins tveir slíkir höfðu voru komnir á lista Sporðakasta hér á mbl.is

Lesa meira »
Lax

Þverá sækir á Norðurá

„Við vorum að landa þessum laxi, sá fyrsti hjá okkur í dag,“ sögðu hressir veiðimenn við Ölfusá í gær en áin hefur gefið 90 laxa og 14 urriða, sem er

Lesa meira »
Shopping Basket