Fréttir

Almennt

Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út!

„Þetta er glæsilegt blað,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, þegar Gunnar Bender ritstjóri Sportveiðiblaðsins afhenti honum fyrsta eintakið af blaðinu, nýkomið úr prentvélinni.  Forsíða 1. tbl 2023 Um er að ræða þykkt sumarblað sem

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar úr Vatnsdalsá

María Júlía með fisk úr Hópinu. Mynd Reynir. „Við feðgin ákváðum að taka bíltúr í Húnavatnssýsluna og renna fyrir fisk í Hópinu fyrir fáeinum dögum,“ sagði Reynir Örn Þrastarson og

Lesa meira »
Lax

Barmarnir gerðu það gott í Norðurá

Veiðihópurinn Barmarnir gerði flotta veiði í Norðurá um helgina og í byrjun viku. Hópinn skipa yfir tuttugu veiðikonur og hafa þær veitt saman víðs vegar frá árinu 2015. Þær fengu

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar á Vatnasvæði Lýsu

„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En

Lesa meira »
Lax

Laxinn löngu mættur í Stóru – Laxá

Hópur á vegum árnefndar sem voru við störf í Stóru – Laxá um helgina sáu laxa á nokkrum stöðum. Formaður árnefndar, Jóhann Gunnlaugsson ásamt Hrafni H. Haukssyni voru við merkingar

Lesa meira »
Lax

Fyrsti úr Straumunum reyndist maríulax

Þeir eru misjafnlega dýrmætir laxarnir sem eru að veiðast þessa dagana. Sennilega kom sá dýrmætasti til þessa, í vor, á land í gær í Straumunum í Borgarfirði. Þar setti ungur

Lesa meira »
Shopping Basket