Fréttir

Urriði

Flott veiði í fremri Laxá

„Við vorum að koma úr opunarhollinu í Fremri Laxá á Ásum og fengum 93 urriða, en þetta er þriðja skiptið sem við opnum  ána og  þetta er besta veiðin hjá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Regnbogasilungar veiðast á fleiri stöðum

Þrír regnbogasilungar veiddust í síðustu viku „neðarlega í Rangánum,“ eins og heimildarmaður Sporðakasta orðaði það. Einn af þeim þremur regnbogasilungum sem veiddust neðarlega í Rangánum í síðustu viku. Ljósmynd/Aðsend mbl.is

Lesa meira »
Urriði

Urriðinn illa haldinn í Þingvallavatni

„Við erum búinn að eiga bústað við vatnið í mörg ár og við höfum aldrei séð urriðan svona illa haldinn, hann er eins og niðurgöngulax, virðist hafa lítið æti,“ sagði veiðimaður

Lesa meira »
Bleikja

Pálmi tekst á við „draumaverkefnið“

Listamaðurinn og kannski umfram allt fluguveiðimaðurinn Pálmi Gunnarsson hefur ásamt einvalaliði tekið á leigu silungasvæði Hofsár í Vopnafirði. Markmiðið er að hefja endurreisn bleikjustofnsins í ánni. Listamaðurinn og fluguveiðimaðurinn stefnir

Lesa meira »
Lax

Fjögur léleg ár í baksýnisspeglinum

Margir veiðimenn telja nú niður þar til veiðitímabilið í laxi hefst. Fyrstu köstin verða tekin í Þjórsá eins og síðari ár en veiði í Urriðafossi hefst 1. júní. Ólafur Vigfússon

Lesa meira »
Almennt

Býst við góðri júníveiði – loksins

Haraldur Eiríksson leigutaki Laxár í Kjós og Hítarár er hóflega bjartsýnn fyrir komandi laxveiðitímabil. Hann er þó með sterka tilfinningu fyrir góðri júníveiði og bætir við, loksins. mbl.is – Veiði

Lesa meira »
Almennt

Framlengja samning um Ytri út 2031

Veiðifélag Ytri–Rangár og fyrirtækið Iceland Outfitters hafa gert með sér áframhaldandi átta ára umboðssölusamning um vatnasvæði Ytri–Rangár og Vesturbakka Hólsár. Nýr átta ára samningur undirritaður. Ljósmynd/IO mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðin að komast af stað í Grenlæk

„Sumarið byrjar vel hjá mér en við vorum í Flóðinu í Grenlæk og eftir að hafa kastað flugunni í tíu mínútur á fyrsta veiðidegi sumarsins, tók þessi höfðingi fluguna, 85 sentimetra hængur, sem

Lesa meira »
Bleikja

Víða fiskur en hvasst, kalt og blautt

Þrátt fyrir nokkurt bakslag í vorinu um helgina þá voru silungsveiðimenn víða á ferli í gær. Veiðifólk var að uppskera og við ræddum við nokkra sem lönduðu fallegum fiskum. Í

Lesa meira »
Shopping Basket