Fréttir

Bleikja

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Vorveiði í Varmá frestað vegna mengunar

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tilkynnti í dag að vorveiði í Varmá við Hveragerði hefst ekki þann 1. apríl eins og að var stefnt. Mælingar á vatnsgæðum Varmár sýna að um mengun er

Lesa meira »
Lax

Hvað getum við gert?

Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Áhugaverðir vorveiðistaðir hjá SVFS

Áhugi á vorveiði á sjóbirtingi er mikill. Víða er uppselt í þekktu og hefðbundnu vorveiðisvæðin í Vestur – Skaftafellssýslu og á sama tíma hefur verðið á veiðileyfum þar um slóðir

Lesa meira »
Almennt

Fjarðará í Ólafsfirði til SVAK

Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðifélag Ólafsfjarðar hafa gert með sér leigusamning á Fjarðará í Ólafsfirði til næstu fjögurra ára eða til ársins 2027. Fjarðará fór í útboð í haust og sendi

Lesa meira »
Bleikja

Óbreytt verð þriðja árið í röð

Veiðikortið, sem nýtur mikilla vinsælda meðal stangveiðimanna kemur út núna í átjánda skipti. Verðið er óbreytt milli ára og er það þriðja árið í röð sem verðið er það sama.

Lesa meira »
Bleikja

Góð dorgveiði í Langavatni

„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við

Lesa meira »
Shopping Basket