Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni
„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um
„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um
Stangaveiðifélag Reykjavíkur tilkynnti í dag að vorveiði í Varmá við Hveragerði hefst ekki þann 1. apríl eins og að var stefnt. Mælingar á vatnsgæðum Varmár sýna að um mengun er
Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það
„Já þetta er allt að byrja aftur og maður er ekkert smá spenntur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem er einn af þeim mörgu sem bíður spenntur eftir að veiðitíminn hefjist
Áhugi á vorveiði á sjóbirtingi er mikill. Víða er uppselt í þekktu og hefðbundnu vorveiðisvæðin í Vestur – Skaftafellssýslu og á sama tíma hefur verðið á veiðileyfum þar um slóðir
Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðifélag Ólafsfjarðar hafa gert með sér leigusamning á Fjarðará í Ólafsfirði til næstu fjögurra ára eða til ársins 2027. Fjarðará fór í útboð í haust og sendi
Veiðikortið, sem nýtur mikilla vinsælda meðal stangveiðimanna kemur út núna í átjánda skipti. Verðið er óbreytt milli ára og er það þriðja árið í röð sem verðið er það sama.
Það er ekki nema mánuður þangað til sjóbirtingsveiðin byrjar fyrir alvöru og veiðimenn hafa aldrei hnýtt eins mikið af flugum eins og síðustu vikurnar víða um land. Verður spennandi að sjá
„Það er heldur betur búið að vera líf í dorgveiðinni hér fyrir norðan. Við hjá Fluguveiði.is höfum verið að fara með fólk í svokallað vetrarævintýri sem er tvær nætur í veiðihúsinu við
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |