
Fengu marga hnúðlaxa í Hrútu og Hauku
Fjölmargir hnúðlaxar hafa veiðst upp á síðkastið. Þannig fréttu Sporðaköst af tveimur hollum, í Hrútafjarðará og Haukadalsá þar sem uppistaða veiðinnar var hnúðlax. Jón Hafliði Sigurjónsson með vígalegan hnúðlaxahæng úr